Þriðjudagur 5. nóvember 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Fáein orð um tortímingu jarðar

Fyrr í þessum mánuði birti milliríkjanefnd um loftslagsbreytingar kolsvarta skýrslu um framtíð þessa innanbrennandi grjóthnullungs sem við köllum heimili okkar, sem við köllum jörðina,...

Þrjú dæmi um níðingshátt

Hvert er hlutverk alþingismanna? Eiga þeir ekki að gæta hagsmuna þeirra kjördæma sem þeir eru kjörnir í, jafnframt því að gæta eftir bestu getu...

Kært til fortíðar, kulda og myrkurs

Á liðnum áratugum hafa réttarbætur fært almenningi og öðrum þeim er andspænis stjórnvöldum standa,  aukinn rétt. Það verður að teljast trúlegt að stjórnmálamenn hafi...

Ef þú giftist, ef þú bara giftist…

Ég fagna áhuga Sigurðar Inga Jóhannssonar á því að vilja styrkja sveitarstjórnarstigið en er eins og margir aðrir hugsi yfir þeim lögþvinguðu aðgerðum sem...

Af hverju eru úlfarnir í sauðagærum

Kristinn H. Gunnarsson og fleiri hafa reynt að skapa tortryggni í garð Tómasar Guðbjartssonar og Ólafs Más Björnsson vegna baráttu þeirra gegn fyrirhuguðum virkjanaframkvæmdum...

Framtíðarsýn í sundlaugarmálum Ísfirðinga

Þrátt fyrir ágætar og margar hverjar snjallar niðurstöður arkitektasamkeppni um lausnir tengdar Sundhöll Ísafjarðar er ennþá aðalspurningunni ósvarað í sambandi við sundlaugarmál Ísfirðinga, hver...

Ég var tómstundafulltrúi

Nýverið var auglýst eftir nýjum tómstunda- og íþróttafulltrúa í Strandabyggð. Fjölmargt er undarlegt við auglýsinguna sjálfa og umræðuna í aðdraganda hennar. Auglýst er eftir...

Um ber og þau sem tína ber

Mér finnst fátt jafn endurnærandi og gefandi en að tína ber. Síðsumars og haust fer ég upp í hlíðar fjalla með boxin...

Aðgát skal höfð í nærveru umhverfisráðherra

Undanfarin ár hefur núverandi umhverfisráðherra beitt sér fyrir því að koma í veg fyrir að mörg hagsmunamál Vestfirðinga nái fram að ganga. Mál sem...

Stríð og sigur – læknast af lang­vinnu Co­vid

Árin 2020 og 2021 glímdi ég við Covid-19 og eftirmála þess, langvinna Covid. Baráttunni lauk óvænt og skyndilega kvöld eitt í júlí...

Nýjustu fréttir