Þriðjudagur 5. nóvember 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Af hverju flutti ég vestur?

Fyrir fjórum árum hrúgaði ég helvítis helling af drasli í Lancerinn minn austur á Egilsstöðum, setti synina á toppinn og keyrði vestur á Flateyri...

Af aldursfordómum og mannfyrirlitningu á HVEST

Það hefur án efa ekki verið auðvelt og því síður einfalt að starfa við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða síðustu áratugina. Heilbrigðisstörf  eru öll mjög...

Af hverju flutti ég vestur?

Spurningin er eiginlega ekki hvers vegna ég flutti vestur, heldur hvers vegna ég er hérna enn? Rúm fimm ár eru liðin frá því að ég...

Landvernd ríkisins, kærðu meir, kærðu meir

Það er aldrei mikilvægara en á hættutímum að að til séu félög og stofnanir sem halda vöku sinni. Tryggi með vökulum augum sínum að...

Fagnaðarefni úrskurðarnefndar

Ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála á dögunum um að fella úr gildi starfsleyfi laxeldisfyrirtækja á sunnanverðum Vestfjörðum er að nokkru leyti fagnaðarefni. Hann færir...

Landráðamennirnir áttu að fara beint í Bláturn!

Þess er að minnast, að þegar Búrfellsvirkjun reis við Þjórsá og álverið í Straumsvík varð að veruleika, var Jóhann Hafstein, iðnaðarráðherra, landráðamaður þeirra tíma...

Umhverfismálum snúið á haus

Það má sjá samnefnara í umræðunni um hvalveiðar og eldi á laxi í sjókvíum. Umræðan er drifin áfram af fólki með sterkar...

Vestfjarðavíkingur!

Opið bréf til Vestfirðinga. Hafandi búið utan Vestfjarða nú í fjögur ár hefi ég haft tækifæri til að skoða...

Viljum fá Þorstein lækni

Hugleiðingar vegna greinar frá Þorstein Jóhannessyni  fv yfirlækni á Ísafirði í tæp 30 ár  í Bæjarins Besta  í   dag 28. okt.  þar...

Ekkert að gera nema kíkja í bókabúðina?

,,Fátt annað að gera en að kíkja bara inn í bókabúðina” sagði sérfræðingurinn í efnahags- og ferðaþjónustumálum í vikulegu útvarpsviðtali talandi um...

Nýjustu fréttir