Laugardagur 27. apríl 2024

Fiskeldi: september stærsti útflutningsmánuðurinn

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam rúmum 3.940 milljónum króna í september. Er það mesta útflutningsverðmæti á eldisafurðum frá upphafi að ræða á alla mælikvarða. Það er...

Veðurstofan endurskoðar hættumat vegna snjóflóða

Veðurstofan hefur sent út bréf til fjögurra sveitarfélaga, þar með talið Vesturbyggðar og Ísafjarðarbæjar, og tilkynnt formlega að endurskoða þurfi hættumat  undir nokkrum varnargörðum sem reistir...

10,7% fækkun í Reykhólahreppi

Íbúum í Reykhólahreppi hefur fækkað um 28 eða 10,7% frá 1. desember í fyrra til síðustu mánaðamóta. Það er mesta fækkun á Vestfjörðum greind...

Fjórðungsþing vill fresta kvótasetningu grásleppu

Fjórðungsþing Vestfirðinga sem  haldið var fyrr í október  ræddi fyrirhugaða kvótasetningu grásleppuveiða. Veiðarnar í ár voru stöðvaðar snemma sem komu illa við útgerðir á...

Ísafjarðarbær og öryggishnappar: þjónusta fellur ekki niður

Í tilkynningu á vefsíðu Ísafjarðarbæjar er greint frá því í gær að tryggt verður að öryggisþjónusta muni ekki falla niður þegar bakvöktum slökkviliðs lýkur...

Núpskirkja

Kirkjan sem nú er á Núpi var byggð úr steinsteypu á árunum 1938-1939 og vígð 17. September 1939. Embætti húsameistara ríkisins sá um...

Tesla opnar ofurhleðslustöð í Staðarskála

Raf­bíla­fram­leiðand­inn Tesla mun í kom­andi viku opna nýja of­ur­hleðslu­stöð fyr­ir viðskipta­vini sína við Staðarskála í Hrútaf­irði að því fram kemur í Morgunblaðinu. Afl hverr­ar...

Er ekki tilvalið að gefa jólarjúpunni í ár jólafrí?

Í upplýsingum frá Fuglavernd kemur fram að veiðistofn rjúpu sé metinn sá minnsti frá því mælingar hófust Niðurstöður rjúpnatalninga vorið 2020 sýndu í sjálfu...

Hertar aðgerðir vegna Covid

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi laugardaginn 31. október. Sömu reglur munu gilda um allt land. Meginbreytingin felst...

Fjórðungsþing: harmar gjaldtöku í jarðgöngum

Á nýafstöðnu Fjórðungsþingi Vestfirðinga var vikið að áformum ríkisstjórnarinnar um gjaldtöku í jarðgöngum landsins sem lið í að fjármagna komandi jarðgöng. Fjórðungsþingið fellst ekki...

Nýjustu fréttir