Föstudagur 26. apríl 2024

Íþróttafélög geta fengið endurgreiddan launakostnað

Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna endurgreiðslna til íþróttafélaga á vef Vinnumálastofnunar en stofnuninni var falið af hálfu félags- og barnamálaráðherra að sjá um...

Merkir Íslendingar – Steingrímur Hermannsson

Steingrímur fæddist í Reykjavík þann 22. júní 1928, sonur Hermanns Jónassonar, alþingismanns og ráðherra og eiginkonu hans, Vigdísar Oddnýjar Steingrímsdóttur. Steingrímur Hermannsson ólst upp í Ráðherrabústaðnum...

Fóru með vistir til Ingjaldssands

Björgunarsveitin Sæbjörg á Flateyri fór í gær með vistir til Elísabetar Pétursdóttur, bónda á Sæbóli á Ingjaldssandi. Veðrið var eins og best verður á...

Karfan: Vestri vann Skallagrím

Lið Vestra í karlaflokki vann Skallagrím í Borgarnesi í gær þegar liðin áttust við í 1. deildinni. Vestri gerði 84 stig en Skallagrímur 81....

Fámenn sveitarfélög formgera samráð

Unnið er að því að formgera samtök minni sveitarfélaga innan sambands íslenskra sveitarfélaga. Um er að ræða nokkurn fjölda fámennra sveitarfélaga  eða um 20...

Vestfirðir: fasteignaverð á íbúðarhúsnæði hækkaði um fjórðung

Veltan á fasteignamarkaðnum á Vestfjörðum á síðasta ári var 5,5 milljarður króna samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands og eru byggð á þinglýstum gögnum. Meðalverð á...

Merkir Íslendingar – Örn Snorrason

Örn Snorrason, kennari og rithöfundur, fæddist á Dalvík þann 31. janúar 1912. Foreldrar hans voru Snorri Sigfússon, skólastjóri á Flateyri árin 1912 – 1929,  og...

Þorri úfinn, hvessir klær

Óla Friðmey Kjartansdóttir, bóndi á Þórustöðum í Bitrufirði birti á bóndadaginn þessa vísu um Þorrann:   Þorri úfinn, hvessir klær klaka á ljóra setur. Enginn vori fagnað fær Fyrr...

Merkir Íslendingar – Skúli Guðjónsson

Skúli Guðjóns­son fædd­ist 30. janú­ar 1903 á Ljót­unn­ar­stöðum í Hrútaf­irði, Strandasýslu. For­eldr­ar hans voru hjón­in Guðjón Guðmunds­son, f. 1867, d. 1954, og Björg Andrés­dótt­ir,...

Landvernd: engar nýjar virkjanir í hálendisþjóðgarðinum

Með stofnun þjóðgarðs á hálendi Íslands er verið að vernda eina stærstu auðlind landsins og stýra umgengni og nýtingu á henni. Að mati stjórnar...

Nýjustu fréttir