Nýtt ungmennaráð í Strandabyggð

Ungmennaþing fór fram í hádeginu 3. febrúar síðastliðinn á Café Riis og á Zoom. Á dagskrá þingsins var...

Efling íslenskukennslu fyrir innflytjendur

Guðjón S Brjánsson þingmaður Samfylkingarinnar hefur lagt fram á Alþingi þrjár spurningar varðandi eflingu íslenskukennslu fyrir innflytjendur og fullorðinsfræðslu.

Bóklegt ökunám verður gert stafrænt

Ákveðið hefur verið að fyrir lok þessa árs verði umgjörð fyrir almennt ökunám orðin stafræn frá upphafi til enda. Tekur það til...

Vegagerðin áætlar 3 milljarða til þverunar Þorskafjarðar

Þær framkvæmdir sem Vegagerðin boðar á árinu 2021 munu kosta ríflega 35 milljarða króna, þar af eru 23,4 milljarðar ætlaðir til nýframkvæmda...

Innheimtustofnun Ísafirði: óttast um störfin

Fyrirhugað er að frumkvæði Sambands íslenskra sveitarfélaga að færa verkefni Innheimtustofnunar sveitarfélaga til Tryggingarstofnunar ríkisins. Af 18 stöðugildum Innheimtustofnunar eru...

Guðmundur Páll valinn í U16 í knattspyrnu

Guðmundur Páll Einarsson, Vestra hefur verð valinn í 32 manna hóp KSÍ í knattspyrnu yngri en 16 ára. Hópurinn hefur verið kallaður...

Ísafjarðarhöfn: 1.932 tonn í janúar

Alls var landað 1.932 tonnum í Ísafjarðarhöfn í janúar. Allur aflinn var veiddur í botntroll. Júlíus Geirmundsson ÍS landaði einu sinni í...

Ísafjörður: Kerecis fær bílastæði

Bæjarstjón Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að heimila málsmeðferð við breytinu á deiliskipulagi  Eyrarinnar á Ísafirði,sem felur í sér uppskiptingu eignalóðar við Sundstræti 36...

Merkir Íslendingar – Gylfi Þ. Gíslason

Gylfi Þ. Gíslason, fæddist í Reykjavík þann 7. febrúar 1917.  Gylfi var sonur hjónanna Þorsteins Gíslasonar skálds og ritstjóra og Þórunnar Pálsdóttur konu hans....

Ísafjarðarbær: samningur við Kómedíuleikhúsið staðfestur

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar staðfesti á fundi sínum á fimmtudaginn tveggja ára samning við Kómedíuleikhúsið fyrir árin 2021 og 2022. Markmið...

Nýjustu fréttir