Föstudagur 26. apríl 2024

Ísafjörður: samtök atvinnulífsins með fund á morgun

Samtök atvinnulífsins bjóða í rjúkandi heita súpu á Hótel Ísafirði á morgun, miðvikudaginn 2. júní, kl. 12:00 til 13.30.

Lítil hækkun fasteignamats í Strandasýslu og Reykhólasveit

Hækkun fasteignamats fyrir næsta ár er mest á Vestfjörðum 16,3% samkvæmt tölum frá Þjóðskrá Íslands. Um er að ræða hækkun allra fasteigna...

Hamrar Ísafirði: Í Bach og fyrir: sex einleikssvítur fyrir selló

Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir sellóleikari leikur allar sex einleikssvítur Johanns Sebastians Bach í tónleikaferðalagi um landið sumarið 2021. Fimmtudaginn 10. júní kl. 20...

N4: FISKELDI VIÐSPYRNAN Í ATVINNUMÁLUM VESTFJARÐA

Ný íslensk sjónvarpsþáttaröð „Fiskeldi samfélagsleg áhrif“  er að hefja göngu sína á sjónvarpsstöðinni N4. Þættirnir fjalla um starfssemi fiskeldisfyrirtækja og samfélagsleg áhrif...

Vestri: Hjólasumarið er byrjað

Stíf dagskrá verður hjá hjólreiðadeild Vestra á Ísafirði í vikunni og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hjólreiðadeildin vill...

Fasteignamat 2022 hækkar mest á Vestfjörðum. Í Bolungavík hækkar það um 22,8%.

Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 7,4% frá yfirstandandi ári og verður 10.340 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati Þjóðskrár fyrir árið 2022....
Skúraský (klakkur - cumulonimbus) yfir Mývatnssveit að sumarlagi fyrir nokkrum árum.

Skúraský

Skúraský (éljaský) myndast í óstöðugu lofti, gjarnan að degi til á sumrin, þegar sól hitar yfirborð landsins. Loft...

Rafskútur og umferðaröryggi

Rafskútur (e. e-scooter) eru rafknúin hlaupahjól, oft einnig kölluð rafhlaupahjól eða rafskottur. Rafskútur hafa notið aukinna vinsælda undanfarin ár, hér á landi...

Þjóðgarður á Vestfjörðum – kosning um nafn

Nú stendur yfir á vef Umhverfisstofnunar kosning um nafn á Þjóðgarð á Vestfjörðum sem til stendur að stofna. Valmöguleikar...

Hætta á að matarílát fyrir börn brotni og valdi bruna

Matvælastofnun varar við HEROISK og TALRIKA matarílátum fyrir börn sem seld eru í IKEA vegna hættu á að þau brotni og valdi...

Nýjustu fréttir