Nýr leikskólastjóri Grænagarðs á Flateyri

Sigríður Anna Emilsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri við leikskólann Grænagarð á Flateyri og mun hún hefja störf...

Enn eykst útflutningsverðmæti eldisafurða

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam rúmlega 2,6 milljörðum króna í maí samkvæmt fyrstu bráðabirgðatölum Hagstofunnar um vöruskipti í mánuðinum að því er fram kemur...

Sundabakki á Ísafirði lengdur um 300 metra

Borgarverk og Hafnir Ísafjarðarbæjar hafa skrifað undir samning um stálþilsrekstur í Ísafjarðarhöfn. Með þessari framkvæmd lengist viðlegukantur á Sundabakka um 300 metra...

Ísafjarðarbær: vatnsgjald í fyrra 25% umfram kostnað

Tekjur Vatnsveitu Ísafjarðarbæjar voru á síðasta ári 89 milljónir króna en útgjöldin 67 milljónir króna. Tekjurnar voru því 25% umfram útgjöld. Tekjurnar...

fiskeldi: hvatt til að sveitarfélög fái stærri hlut af gjaldtöku af fiskeldi

Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu og Bjarni Jónsson, fiskifræðingur og bæjarfulltrúi í Skagafirði hvetja til þess að gjaldtöku af fiskeldi verði breytt...

Nýr dómari á Vestfjörðum

Nýr dómari hefur verið skipaður við Héraðsdóm Vestfjarða. Bergþóra Ingólfsdóttir hefur verið flutt til og er nú við Héraðsdóm Reykjavíkur og í...

Andlát

Sólberg Jónsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri í Bolungavík er látinn á 86. aldursári. Hann var ráðinn sparisjóðsstjóri 1961 og gegndi starfinu til ársins...

Ísafjarðarbær hafnar því að þiggja hús á Flateyri að gjöf

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti á mánudaginn að afþakka húsnæði Minjasjóðs Önundarfjarðar, Hafnarstræti 3-5 á Flateyri, sem sveitarfélaginu var boðið að gjöf. Húsið var...

Valgarður Jónsson, Samfylkingu: vegalagning í Reykhólasveit endanleg en ekki sannfærður um að nauðsynlegt...

Í framhaldi af ummælum Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, alþm Samfylkingarinnar í eldhúsdagsumræðum á Alþingi á mánudagskvöldið hafði Bæjarins besta samband við Valgarð ...

Karfan: Vestri vann Hamar og tekur forystuna

Karlalið Vestra í 1. deildinni í körfuknattleik vann nú í kvöld Hamar frá Hveragerði í þriðja leik liðanna í úrslitaviðureign um sæti...

Nýjustu fréttir