Laugardagur 27. apríl 2024

Í garðinum hjá Láru: 5000 manns í sumar. Hljómsveitin Hjálmar í kvöld

Í kvöld kl 21.00 verða síðustu tónleikar nir í sumar i garðinum hjá Láru á Þingeyri og er...

Herdísarhús (Gunnlaugshús) í Flatey

Herdísarhús (Gunnlaugshús) sem upphaflega var nefnt Nýjahús var reist af Brynjólfi Bogasyni Benedictsen (1807-1870) og konu hans Herdísi Guðmundsdóttir (Benedictsen) við lok...

Samgönguráðherra: fjármögnun tryggð

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að fjármögun framkvæmda í Gufudalssveit sé tryggð í fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020-2024.

Hallsteinsnes- Þórisstaðir boðið út í vetur

Sigurþór Guðmundsson, deildarstjóri hjá Vegagerðinni segist búast við að vegarkaflinn frá Hallsteinsnesi að Þórisstöðum fari í útboð í vetur en getur ekki...

Teigsskógur: búið að semja við Gröf

Vegagerðin og landeigendur Grafar í Þorskafirði hafa náð samkomulagi um vegalagningu í Gufudalssveit en eigendur Grafar voru þeir einu sem ósamið var...

Hvatt til skráningar í bakvarðasveitir vegna Covid

Vegna mikillar fjölgunar greindra smita af COVID-19 á undanförnum dögum hefur verið ákveðið að endurvekja bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Því er enn á ný...

Vegagerðin býður út vegagerð í Gufudalssveit

Vegagerðin hefur auglýst að hún óski eftir tilboðum í nýbyggingu á Djúpadalsvegi. Um er að ræða 5,7...

Gestir á Reykhóladögum hugi vel að sóttvörnum

Eins og allir vita er Covid eitthvað að sækja í sig veðrið. Við fylgjumst vel með tilkynningum frá almannavörnum og erum...

Uppskrift vikunnar: Uppskrift úr fjörunni

Við gleymum stundum að nýta það sem er okkur næst. Það er ýmislegt sem við getum nýtt úr fjörunni. Þessar uppskriftir fann...

Handknattleiksdeild Harðar Ísafirði: þjálfarinn áfram og 3 nýir erlendir leikmenn

Hörður Ísafirði hefur haldið úti handknattleiksdeild undanfarin ár og tekið m.a. þátt í Grill66 deildinni í karlaboltanum, sem samsvarar næstefstu deild. Handknattleikurinn...

Nýjustu fréttir