Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

„Þetta er ákveðin herkvaðning“

Fjórðungssamband Vestfirðinga boðar til borgarafundar á Ísafirði sunnudaginn 24. september. Pétur G. Markan, formaður Fjórðungssambandsins, segir fundinn vera ákveðna herkvaðningu. „Það þarf að efla...

Hinn árlegi körfuboltadagur á morgun

Hinn árlegi körfuboltadagur Vestra verður haldin á morgun, fimmtudag, í íþróttahúsinu á Torfnesi. Allir áhugasamir krakkar og foreldrar eru hvattir til að mæta og...

Hátt á þriðja hundrað tonn í rækjubætur

Alls 2.042 þorskígildistonnum er úthlutað nú í upphafi fiskveiðiárs sem skel- og rækjubótum en það er um 500 tonnum meira en í fyrra og...

Grænfánanum flaggað á Arakletti

Leikskólinn Araklettur á Patreksfirði hefur hlotið Grænfánann. Það var Friðbjörg Matthíasdóttir, starfandi bæjarstjóri í Vesturbyggð, sem afhenti fánann fyrir hönd Landverndar. Grænfáninn alþjóðlegt verkefni...

Fallið frá fækkun sorphirðudaga

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar hefur fallið frá hugmyndum um fækkun sorphirðudaga. Nefndin hafði áður mælt með að sorphirðudögum yrði fækkað þannig að þrjá vikur...

Mikil gerlamengun á sund- og baðstöðum

Í greinargerð Antons Helgasonar, forstöðumanns Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða, með fundargerð Heilbrigðisnefndarinnar frá því í lok ágúst kemur fram að víða eru gerlatölur langt yfir mörkum....

Lýðheilsuganga í surtrarbrandsnámuna

Á morgun verður gengið upp að surtarbrandsnámunni í Syðridal í Bolungarvík og er gangan liður í lýðheilsugöngum Ferðafélags Íslands. Samhliða göngunni verður leiðin upp...

Vill samstöðu um kaupmátt

Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í dag áherslur og skipulag ríkisins í komandi kjaraviðræðum við starfsmenn ríkisins. Ráðherra sagði markmið ríkisins vera að...

HG er ellefta stærsta útgerðin

Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. í Hnífsdal er ellefta kvótahæsta útgerð landsins. Nýtt fiskveiðiár hófst 1. september og Fiskistofa hefur gefið út yfirlit yfir kvótaúthlutanir...

Ísland ljóstengt í þriðja sinn

Hafinn er undirbúningur fyrir næsta áfanga landsátaksins Ísland ljóstengt. Snýr hann bæði að fjármagni til einstakra byggða sem verður úthlutað í annað sinn og...

Nýjustu fréttir