Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Tugir hnýðinga í Steingrímsfirði

Fleiri tug­ir hnýðinga stukku og léku sér í Stein­gríms­firði í gær gest­um hvala­skoðun­ar­fyr­ir­tæk­is­ins Láki Tours frá Hólma­vík til mik­ils yndis­auka. Hnýðing­ar eru smá­hval­ir, eða...

Stórafmæli ungmennafélagsins Geisla

Ungmennafélagið Geisli í Súðavík á fertugsafmæli um þessar mundir og haldin verður afmælisveisla af því tilefni samhliða gönguhátíð í Súðavík um verslunarmannahelgina. Afmælisdagskráin verður...

Hafró mat ekki ekki ávinning af laxeldi

For­stjóri Haf­rann­sókn­ar­stofn­un­ar seg­ir við gerð áhættumats stofn­un­ar­inn­ar vegna mögu­legr­ar erfðablönd­un­ar frá lax­eldi í sjókví­um á Vest­fjörðum og Aust­fjörðum hafi áhætt­an af erfðablönd­un verið skoðuð...

Flottasta skemmtiferðaskip í heimi

Í vikunni kom skemmtiferðaskipið Seven Seas Explorer sem fullyrt er að sé flottasta skemmtiferðaskip í heimi. Þetta þótti tilefni til veisluhalda og skiptust hafnarstjóri...

Námsgögn verða ókeypis í Bolungarvík

  Við upphaf haustannar 2017 í Grunnskóla Bolungarvíkur verður nemdendum útveguð öll námsgögn sem til þarf skólagönguna. Þessi ákvörðun var tók sveitastjórn Bolungarvíkur við gerð...

Safna fyrir nýju þaki

Í vetur urðu eigendaskipti á hinni fornfrægu krá Vagninum á Flateyri og eru eigendur svokallaðir sumarfuglar á Flateyri, það er að segja íbúar sem...

Fækkar í sjávarútvegi

Dregið hef­ur úr fjölg­un launþega á Íslandi milli ára. Þeim hef­ur fækkað í sjáv­ar­út­vegi en launa­greiðend­um hef­ur fjölgað í bygg­ing­ariðnaði og ferðaþjón­ustu. Þetta kem­ur...

Hótelgisting hækkað um meira en 60%

Verð á hót­elgist­ingu hefur hækkað um meira en 60 pró­sent hér­lendis í erlendri mynt á tveimur árum. Sú hækkun er vel umfram styrk­ingu á...

Hagsmunir íbúanna verði settir í fyrsta sæti

Nefnd sjávarútvegsráðherra um stefnumótun í fiskeldismálum hefur hagsmuni íbúa á Vestfjörðum ekki að leiðarljósi. Þetta sögðu sveitar- og bæjarstjórar Súðavíkurhrepps, Ísafjarðarbæjar og Bolungarvíkurkaupstaðar í yfirlýsingu...

Stórveldi fest á filmu

Heimildarmyndin Goðsögnin FC Kareoke verður frumsýnd í Ísafjarðarbíó í kvöld, en myndin fjallar að mestu um Bjarmalandsför samnefnds mýrarboltaliðs til Finnlands. Myndin er eftir...

Nýjustu fréttir