Föstudagur 26. apríl 2024

This Must Be The Place

Föstudaginn 24. febrúar mun Marc Losier flytja „This Must Be The Place“ í Vísindaporti Háskólaseturs en hann er staddur á Ísafirði vegna...

Pósturinn fær 665 milljónir vegna alþjónustu á árinu 2022

Samkvæmt lögum nr. 98/2019 um póstþjónustu, eiga allir landsmenn rétt á alþjónustu sem uppfyllir tilteknar gæðakröfur og er á viðráðanlegu verði.

Vesturbyggð: 3,9 m.kr. til dagforeldra

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur gert breytingu á fjárhagsáætlun ársins og hækkað um 3,9 m.kr.  kostnað við aðstöðu fyrir dagforeldra á Patreksfirði ásamt kostnaðar...

Ríkið fellur frá kröfu um þjóðlendu á Hestfjalli í Ísafjarðardjúpi

Í síðasta mánuði sendi lögmaður íslenska ríkisins bréf til Óbyggðanefndar og tilkynnti um breytingar á kröfugerð ríkisins um þjóðlendu. Helstu breytingar...

Matvælaráðuneytið: efast ekki um niðurstöðu héraðssaksóknara

Matvælaráðuneytið segir að það telji sig ekki bært til að efast um niðurstöðu héraðssaksóknara í máli skrifstofustjóra í Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, enda...

Vestfirðir: helmingur getur ekki hugsað sér að sækja vinnu út fyrir eigið byggðarlag

Nærri helmingur svarenda í könnun Vestfjarðastofu um samgöngur á Vestfjörðum er ósammála því að geta hugsað sér að sækja vinnu út fyrir...

Sanddæluskipið Sóley á Langeyri

Sanddæluskipið Sóley kom í sína fyrstu ferð til Súðavíkur 17. febrúar og er þá hafið næsta skref í uppbyggingu atvinnulífsins í Súðavík....

Skógrækt á tímum hamfarahlýnunar

Fagráðstefna skógræktar verður haldin í Edinborgarhúsinu á ísafirði 29.-30. mars undir yfirskriftinni Skógrækt á tímum hamfarahlýnunar. Skráningu á ráðstefnuna lýkur þriðjudaginn 21. mars.

Styrki til menningarmála í Ísafjarðarbæ

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til menningarmála og er umsóknarfrestur til og með 7. mars. Bent er...

Kaldrananeshreppur selur Mílu ljósleiðara

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps samþykkti samhljóða á 8. fundi sínum þann 14. desember sl. að taka kauptilboði Mílu hf. í ljósleiðara Kaldrananeshrepps að upphæð...

Nýjustu fréttir