Sanddæluskipið Sóley á Langeyri

Sanddæluskipið Sóley við dælingu í landfyllinguna á Langeyri


Sanddæluskipið Sóley kom í sína fyrstu ferð til Súðavíkur 17. febrúar og er þá hafið næsta skref í uppbyggingu atvinnulífsins í Súðavík.  

Sóley er nú farin að dæla í landfyllinguna á Langeyri efni sem tekið er við dýpkun á Ísafirði og getur farið fjórar ferðir á sólarhring.

Síðasta ferðin í bili var í gær því vegna bilunar þarf skipið í slipp sem gæti tekið um eina viku.

https://youtu.be/FWrLE-M_FPY
DEILA