Föstudagur 26. apríl 2024

Tesla er mest seldi bíllinn það sem af er ári

Hægst hefur á nýskráningum fólksbifreiða á síðustu vikum að því er fram kemur í tölum frá Bílgreinasambandinu. Fyrstu vikuna í apríl var...

Hringferð þingflokks Sjálfstæðisflokksins heldur áfram

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins heldur áfram hringferð sinni um landið dagana 20. – 22. apríl og er nú á Vestfjörðum Í gær heimsótti...

Bók um leiklist í Bolungarvík

Á næstu dögum kemur út þriðja vestfirska leiksögubókin og nú er það leiklist í Bolungarvík sem er umfjöllunarefnið. Stærsta...

Dynjandisheiði: sérstökum þungatakmörkum aflétt

Þeim sérstöku ásþungatakmörkunum (7t) sem gilt hafa á Vestfjarðavegi (60) um Dynjandisheiði, frá Flókalundi að Dynjandavegi (621) hefur nú verið aflétt, föstudaginn...

Ísafjörður: Mamma Nína til sölu

Pizzastaðurinn Mamma Nína ehf. sem staðsettur er að Austurvegi 1, á Ísafirði er til sölu. Feðgarnir Þorsteinn Tómasson og Gunnar Þorsteinsson hafa...

Ísafjarðarbær: refaveiðar áfram

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar ákvað á fundi sínum á miðvikudaginn að fela starfsmanni nefndarinnar að gera nýjan samning við Félag refa- og...

Ísafjörður: nýja slökkvistöðin á Suðurtanga

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar ákvað á miðvikudaginn að  gera ráð fyrir byggingu nýrrar slökkvistöðvar í nýju skipulagi á Suðurtanga, en fyrirhugað er að hefjast...

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun Matvælastofnunar

Með úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamál uppkveðnum 29. mars 2023, var staðfest ákvörðun Matvælastofnunar frá 19. október 2022,...

Hugi mun leika á Íslandi á næsta tímabili

Ísfirðingurinn Hugi Hallgrímsson mun vera á leiðinni aftur til Íslands fyrir næsta tímabil samkvæmt heimildum á karfan.is. Á síðasta tímabili lék...

Vesturbyggð: harma áhugaleydi Vegagerðarinnar á málefnum Breiðafjarðarferjunnar

Hafna- og atvinnumálaráð Vesturbyggðar segir í bókun að það harmi áhugaleysi Vegagerðarinnar á málefni Breiðafjarðarferjunnar Baldurs. Segir ráðið að Vegagerðin geri lítið...

Nýjustu fréttir