Dynjandisheiði: sérstökum þungatakmörkum aflétt

Þeim sérstöku ásþungatakmörkunum (7t) sem gilt hafa á Vestfjarðavegi (60) um Dynjandisheiði, frá Flókalundi að Dynjandavegi (621) hefur nú verið aflétt, föstudaginn 21. apríl kl. 13:00.

Núna er í gildi 10 tonna ásþungatakmörkun á Dynjandisheiði.

DEILA