Föstudagur 26. apríl 2024

Ungmennaráð með hamingjudag á Hólmavík

Ákveðið var fyrr á árinu að opinberlega yrði ekki haldið upp á Hamingjudaga á Hólmavík vegna þess hve lítill áhugi virtist vera...

Brýrnar við Klettháls: boðið aftur út í haust

Vegagerðin hefur ákveðið að bjóða út að nýju í haust smíði tveggja brúa og vegagerð beggja vegna við Klettsháls.  

Ísafjarðarbær:samningur um sorphirðu framlengdur um tvö ár

Umhverfis- og framkæmdanefnd Ísafjarðarbæjar hefur náð samkomulagi við Kubb ehf um framlengingu sorphirðu um tvö ár og jafnframt um breytingu á samningnum...

Tabúinu útrýmt í kvöld

Dagskrá Sumarleikhús Kómedíuleikhússins í Haukadal hófst á þriðjudag með frumsýningu á sýningu ársins ,Fransí Biskví, fyrir smekkfullu húsi. Sumardagskráin í Kómedíuleikhúsinu Haukadal...

Landssamband smábátaeigenda óskar eftir 40% aukningu strandveiðikvótans

Fimmtudaginn 22. júní fundaði LS með Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra.  Á fundinum óskuðu forsvarsmenn LS eftir að ráðherra kæmi í veg fyrir ótímabæra...

Fossaganga í Vatnsdal

Landvörður í friðlandinu í Vatnsfirði mun leiða fossagöngu í Vatnsdal laugardaginn 1. júlí kl: 13:00 Þar er...

Orkumál: lagt til að greiða fyrir Vatnsdalsvirkjun

Lokaskýrsla starfshóps umhverfisráðherra um eflingu samfélags á Vestfjörðum var kynnt í dag á fundi í Birkimel á Barðaströnd. Ráðherra kom fljúgandi vestur...

Hundagerði á Ísafirði

Lokað hundagerði verður sett upp á Ísafirði í sumar þar sem hundaeigendur munu geta sleppt hundum sínum lausum undir eftirliti.

Ísafjörður: árásarmanninum sleppt

Málið er til rannsóknar segir Hlynur Snorrason yfirlögregluþjónn á Ísafirði, en það sem liggur fyrir er að lögreglan var kölluð að fjölbýlishúsi...

Ungir VG: hvalveiðar eru dýraníð

Ung vinstri græn hafa sent frá sér fréttatilkynningu og fagna því að Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hafi tekið í handbremsuna og stöðvað veiðar...

Nýjustu fréttir