Föstudagur 26. apríl 2024

Skógræktarfélagið vill rækta Hafrafellsháls

Skógræktrafélag ísafjarðar hefru sótt um til Ísafjarðarbæjar að fá land á Hafrafellshálsi til ræktunar.  Félagið plantaði í Hafrafellshálsinn Holtahverfismegin frá 1990 í ca 3...

Náttúruverndarsamtök Íslands: 3/4 tekna styrkir, þar af helmingur erlendir

Náttúruverndarsamtök Íslands eru rekin að mestu leyti með styrkjum. Á síðasta ári námu styrkir 8,5 milljónum króna af 11,5 milljón króna heildartekjum samtakanna.  Árið...

Hafró : ástand sjávar nálægt meðaltali vestan lands

Helstu niðurstöður vorleiðangurs 2019 voru varðandi ástand sjávar: Sjávarhiti í hlýsjónum sunnan og vestan við landið hefur hækkað, var í maí/júní um og yfir meðallagi...

Undirskriftarsöfnun: Raforka fyrir Vestfirði

Hrint hefur verið af stokkunum á Change.org undirskriftarsöfnun fyrir framleiðslu á vistvænni orku á slóðinni  https://www.change.org/p/the-people-raforka-fyrir-vestfir%C3%B0i  undir yfirskriftinni: Raforka fyrir Vestfirði. Þar segir: "Öll viljum við njóta gæða lífsins...

Ófremdarástand við Dynjanda

Í gær var ófremdarástand við Dynjanda í Arnarfirði. Þar var margt ferðamanna, innlendra sem erlendra. En aðeins gömul snyrtiaðstaða var opin og var það...

Ný umferðalög – nokkur nýmæli

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur sent frá sér yfirlit yfir helstu nýmæli í nýjum umferðarlögum. Nýju umferðarlögin voru samþykkt á Alþingi í júní og fela í...

Enginn munur á facebook notkun eftir búsetu

MMR hefur birt niðurstöður könnunar um notkun á samfélagsmiðlum. Spurt var hvaða samfélagsmiðla svarandinn notaði reglulega. Facebook er mest notað með 92%, 64% svarenda nota...

Ísafjörður: fjórða mesta hækkunin á fráveitugjöldum í sérbýli

Verðlagseftirlit ASÍ kemst að þeirri niðurstöðu að fráveitugjöld í sérbýlí í eldri byggð á Ísafirði hafi hækkað um 45,2% frá 2014 til 2019. Hækkunin...

Útkall í dag til Aðalvíkur

Klukkan fjögur í dag barst útkall vegna drengs sem hafði hlotið brunasár við Látra í Aðalvík á Hornströndum. Björgunarskip frá Ísafirði og Bolungavík fóru...

Tálknafjörður: nýr varaoddviti

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Tálknafjarðahrepps fór fram kjör oddvita og varaoddvita til eins árs.  Bjarnveig Guðbrandsdóttir var kosin áfram  sem oddviti með fimm samhljóða atkvæðum. Björgvin Smári...

Nýjustu fréttir