Föstudagur 26. apríl 2024

covid19: Tvö ný smit á Vestfjörðum.

Lögreglan á Vestfjörðum greinir frá því að tveir einstaklingar hafa greinst, eftir gærdaginn, smitaðir af covid-19. Báðir eru þeir staðsettir í Bolungarvík. Fram kemur...

Landssamband veiðifélaga mótmælir fiskeldi í Ísafjarðardjúpinu

Landssamband veiðifélaga hefur sent frá sér sérálit um áhættumat Hafrannsóknastofnunar og mótmælir þar sérstaklega tillögu um að opna Ísafjarðardjúpinu að hluta til fyrir laxeldi...

smábátar: Súðavík og Vesturbyggð styðja Eldingu

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur ályktað um erindi frá smábátafélaginu Eldingu, sem er á norðanverðum Vestfjörðum. Elding er aðili að Landssambandi smábátaeigenda sem hefur  lagt til...

Vesturbyggð: slæmt ástand vega

Bæjarráð Vesturbyggðar vekur athygli á úttekt Vegagerðarinnar á klæðningum á Vestfjörðum sem gefin var út í júlí 2019. Þar kom fram að Bíldudalsvegur er...

Ríkið boðar skerðingu á framlögum Jöfnunarsjóðs

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið sendi 7. apríl töluvpóst til sveitarfélaganna og  gerði grein fyrir óvissu um tekjur jöfnunarsjóðs á árinu 2020. Boðaðar eru skerðingar á tekjum...

Covid: tveimur vikum seinni á Vestfjörðum

Á myndum sem Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða hefur birt kemur fram að covid19 faraldurinn var töluvert fyrr á ferðinni á höfuðborgarsvæðinu en á...

Flateyri: björgunarsveitin fær fjórhjól að gjöf

Frá því er greint á facebook síðu björgunarsveitarinnar Sæbjörg á Flateyri að eftir snjóflóðin í janúar hafi einstaklingur haft samband  og spurt hvort það...

Sjáumst á Flateyri í sumar

Á Flateyri verður boðið upp á daglega viðburði í sumar frá 15. júní til 15. ágúst þar sem ferðamenn og heimamenn hittast og skemmta...

93% smita á Vestfjörðum við Djúp

Tölur sem Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða hefur birt sýn að 93% af öllum smitum sem komið hafa upp á Vestfjörðum eru í Bolungavík,...

Vorkoma í Ísafjarðarbæ: Gámar fyrir garðaúrgang

Nú má með nokkurri vissu segja að vorið sé komið og því margir farnir að huga að garðverkum. Í dag og næstu daga verður gámum...

Nýjustu fréttir