Hvalárvirkjun: næsta skref að ljúka rannsóknum og skipulagsvinnu

"Við erum auðvitað ánægð með úrskurðinn" segir Birna Lárusdóttir upplýsingafulltrúi Vesturverks ehf sem stendur að áformum um Hvalárvirkjun. Á föstudaginn úrskurðaði Úrskurðarnefnd um umhverfis og...

Flateyri: Vestfiskur kaupir húsnæði undir vinnslu

Fyrirtækið Vestfiskur á Flateyri hefur fest kaup á húsnæði Ísfells á Flateyri og fær það afhent 1. maí. Reyndar er það dótturfyrirtæki Vestfisks sem...

Háskólasetrið fær rannsóknarstyrk

Í byrjun apríl bárust þær ánægjulegu fréttir að rannsóknarverkefni sem Háskólasetur Vestfjarða tekur þátt í hafi hlotið styrk frá NordForsk stofnuninni sem er rekin...

20 manna samkomubann við Djúp

Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum átti í morgun fund með landlækni, sóttvarnalækni og almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra um næstu skref í aðgerðum gegn útbreiðslu Covid-19 á norðanverðum...

Mikill samdráttur í sölu á eldsneyti

Sala á eldsneyti í lok mars 2020 var 42% lægri en meðal dagleg sala í mars 2019. Meðal sala sem af er apríl er...

Um spænsku veikina 1918

Fara þarf rúma öld aftur í tímann til þess að finna aðstæður sem bera má að einhverju leyti saman við þær sem ríkja í...

Nýr fiskistofustjóri

Kristján Þór Júlíusson , sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað dr. Ögmund Knútsson, ráðgjafa, Fiskistofustjóra til fimm ára. Ögmundur hefur störf 1.maí nk. Ögmundur er...

Gamanmyndahátíð: heppinn í ástum sigraði

Gamanmyndahátíð Flateyrar í samstarfi við Reykjavík Foto stóðu fyrir 48 stunda gamamyndakeppni á dögunum, þar sem þátttakendur fengu aðeins 48 klst til að fullvinna...

Ísafjarðarbær: 9,5% hækkun urðunargjalds

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar staðfesti á fundi sínum 22. apríl með 9 samhljóða atkvæðum hækkun á gjaldskrá fyrir sorp á móttökustöð með tilliti til hækkunar urðunargjalds. Alls er...

Þjóðkirkjan gefur boli

Vakin er athygli á því á vefsíðu Vestfjarðaprófastdæmis að Þjóðkirkjan hefur bryddað upp á þeirri nýbreytni að   senda öllum börnum, sem fædd eru 2007,...

Nýjustu fréttir