Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Nýr þjálfari til Harðar

Óskar Jón Guðmundsson hefur gert þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Harðar um að verða þjálfari og framkvæmdastjóri deildarinnar. Hann tekur við góðu búi af...

Þórður spilað í öllum leikjum

Þórður Gunnar Hafþórsson leikmaður Vestra er þessa dagana að spila með U17 ára landsliði Íslands á Norðurlandamótinu sem haldið er hér á landi.  Þórður...

Vestri á þrjá í æfingahóp U16

Þeir Egill Fjölnisson og bræðurnir Hilmir og Hugi Hallgrímssynir hafa verið valdir í 35 manna æfingahóp U16 landsliðs drengja í körfuknattleik. Það er okkur...

Danimir Milkanovic hættir sem aðalþjálfari Vestra

Á heimasíðu Vestra kemur fram að Danimir leggi niður störf sem aðalþjálfari meistaraflokks Vestra í knattspyrnu. Árangur liðsins í sumar er undir væntingum og...

Matthías skorar á 98. mínútu

„Eitt af mínum bestu mörkum“ er haft eftir ísfirðingnum Matthíasi Vilhjálmssyni í norskum miðlum eftir glæsilegt mark með liði sínu Rosenberg á móti Dundalk...

Okkar eigin stelpur

Það er ekki bara landsliðið okkar sem spókar sig á knattspyrnuvellinum því um helgina voru stelpurnar okkar í Vestra í 7. fl, 6.fl og...

Stelpurnar okkar

Fyrsti leikur Íslands fer fram í dag á Koning Willem II stadion í Tilburg. Þar mun íslenska liðið mæta Frakklandi, en franska liðið eru...

Hlaupahátíð á Vestfjörðum 2017

Hlaupahátíð á Vestfjörðum var nú haldin í níunda sinn en hún hófst á föstudag með sjósundi en þar var keppt í 500 og 1500...

Landsliðsstjörnur á Ísafirði

Yngri flokkar körfuboltadeildar Vestra fengu góða heimsókn um helgina þegar Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir sóttu Ísafjörð heim og sáu um æfingar gærdagsins...

Valinn í U-16 landsliðið

Þórður Gunnar Hafþórsson, knattspyrnumaður í Vestra, hefur verið valinn í U-16 ára landsliðið. Næsta verkefni landsliðsins er Norðurlandamót sem verður haldið á Íslandi dagana...