Föstudagur 26. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri: Chechu Meneses til liðs við Vestra

Miðvörðurinn öflugi, Chechu Meneses, er genginn til liðs við Vestra. Meneses, sem er 25 ára spánverji, spilaði hér á landi með Leikni Fáskrúðsfirði á síðasta tímabili, skoraði...

Knattspyrna: Heiðar Birnir tekur við Vestra

Stjórn Knattspyrnudeildar Vestra hefur ráðið Heiðar Birnir Torleifsson sem þjálfara mfl karla, en Heiðar mun taka við liðinu að loknu núverandi tímabili, þegar Bjarni...

Knattspyrna: Bjarni Jó ekki áfram með Vestra

Það liggur nú fyrir að þetta tímabil er það síðasta sem Bjarni Jóhannsson þjálfa Vestra. Tímabilið er það síðasta í 3. ára samningi...

Blak: Öflug byrjun hjá Vestra

Karlalið Vestra í Mizuno-deildinni í blaki spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu síðastliðinn laugardag, þegar þeir fengu Íslandsmeistara síðasta tímabils í heimsókn, Þrótt frá...

Vestri: sigur í blaki og tap í körfu

Leiktímabilið er hafið í blakinu. Um helgina lék karlalið Vetsra við Þrótt Neskaupstað í Mizuno deildinni. Lið Þróttar var að leika sinn þriðja leik í...

Vestri vann ÍBV í Eyjum

Karlalið Vestra í knattspyrnu gerði góða ferð til Vestmannaeyja í gær. Liðið keppti við ÍBV í Lengjudeildinni, liðinu sem flestir spáðu að myndi verða...

Karfan: Vestri tapaði fyrsta leiknum

Keppnistímabilið í körfuknattleik er hafið. Kvennalið Vestra hefur þegar leikið tvo leiki, báða á Sauðárkróki og hafði sigur í seinni leiknum. Í gærkvöldi lék karlalið...

Karfa kvenna: sigur og tap á Sauðárkróki

Meistaraflokkur kvenna hjá Vestra gerði góða ferð til Sauðárkróks um helgina og lék tvo leiki gegn heimastúlkum í Tindastóli. Ferðin var söguleg því fyrri...

Lengjudeildin: Vestri tryggði sæti sitt í deildinni

Knattspyrnulið Vestra í Lengjudeildinni hefur náð þeim árangri að tryggja áframhaldandi veru sína í deildinni næsta sumar þótt enn séu fjórar umferðir eftir. Vestir...

Körfubolti: Vestri fær nýjan leikmann

Arnaldur Grímsson er genginn til liðs við Vestra og mun leika með meistaraflokki karla á komandi tímabili í 1. deildinni. Arnaldur er 18 ára gamall...

Nýjustu fréttir