Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Lengjudeildin: Vestri tryggði sæti sitt í deildinni

Knattspyrnulið Vestra í Lengjudeildinni hefur náð þeim árangri að tryggja áframhaldandi veru sína í deildinni næsta sumar þótt enn séu fjórar umferðir eftir. Vestir...

Körfubolti: Vestri fær nýjan leikmann

Arnaldur Grímsson er genginn til liðs við Vestra og mun leika með meistaraflokki karla á komandi tímabili í 1. deildinni. Arnaldur er 18 ára gamall...

Ísafjörður: handboltinn byrjar í kvöld

Handknattleikslið Harðar á Ísafirði spilar fyrsta leikinn í Grill66 deildinni í vetur. Leikið verður í íþróttahúsinu á Torfnesi og hefst leikurinn kl 19:30. Það er liðið...

Knattspyrna: Hörður lauk tímabilinu með sigri

Íþróttafélagið Hörður sendi lið í 4. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu karla. Keppnistímabilinu lauk um helgina og Hörður vann góðan sigur í síðasta leiknum 4:1...

Hljóp Boston-maraþonið á Ísafirði

Boston-maraþonið átti að vera í apríl en vegna COVID var því frestað í fyrsta sinn í meira en 120 ára sögu hlaupsins. Að endingu...

Ísafjörður: Körfuboltadagur á mánudagnn

Mánudaginn 14. september verður körfuknattleiksdeild Vestra með sérstakan körfuboltadag í íþróttahúsinu á Torfnesi. Kynnt verður æfingatafla yngri flokkanna fyrir komandi vetur. Þá verða leikir...

Körfubolti: Samið við átta leikmenn meistaraflokks kvenna

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur gengið frá samningi við átta leikmenn meistaraflokks kvenna. Þessi hópur myndar sterkan kjarna heimastúlkna fyrir komandi tímabil í 1. deild kvenna því...

150 milljónum kr. úthlutað til íþrótta- og ungmennafélaga vegna COVID-19

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) hefur tilkynnt um úthlutun sértækra styrkja til íþróttahreyfingarinnar til að mæta áhrifum Covid-19. Úthlutunin nemur rúmlega 150 milljónum kr....

Knattspyrna: Vestri leikur við Þór

Vestri leikur við Þór frá Akureyri í Lengjudeildinni í dag kl. 17:30 á Olísvellinum á Ísafirði. Þór er nú í fimmta sæti deildarinnar en Vestri...

Vestri eignast Íslandsmeistara í hjólreiðum

Hafsteinn Ægir Geirsson ( 1980) varð um helgina Íslandsmeistari í götuhjólreiðum í áttunda skiptið. Hjólaðar voru 156 km í Hvalfirði. All voru keppendur 19...

Nýjustu fréttir