Föstudagur 26. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Farsæld barna skilar sterkari einstaklingi út í lífið

Þáverandi barna- og félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason lagði fram á Alþingi lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna og voru þau...

Úkraínuforseti ávarpar Alþingi

Ávarp Volodímírs Selenskís, for­seta Úkraínu, til alþing­is­manna og ís­lensku þjóðar­inn­ar í gegn­um fjar­funda­búnað sl. föstu­dag við sér­staka at­höfn í þingsal Alþing­is var...

Landfylling í Skutulsfirði – Norður eða niður?

Stundum fáum við svo góða hugmynd að okkur finnst sem hún eigi fullt erindi við alheiminn. Við ræðum þessa hugmynd við okkar...

Í-listinn er fyrir unga fólkið

Í-listinn berst fyrir málefnum unga fólksins, málefnum sem gera Ísafjarðarbæ að góðum og skemmtilegum stað. Ísafjarðarbær er mikill hreyfingar- og útivistarbær og...

Hærri staðla og hærri markmið í íþróttum innan Ísafjarðarbæjar

Ég hef æft íþróttir síðan ég man eftir mér, fyrst var það fótbolti, körfubolti og sund. Síðan fann ég mig vel í...

Framsókn til framtíðar

Vorið er komið, alla vega á dagatalinu og kjördagur framundan. Við horfum vongóð fram á veginn en spyrjum okkur hvert skuli stefna...

Framtíðarsýn fyrir framúrskarandi skóla

Ísafjarðarbær starfrækir fjóra grunnskóla í jafnmörgum byggðakjörnum. Þetta eru bæði fámennir og fjölmennir skólar með frábæru starfsfólki og virku samstarfi við foreldra....

Milljarður út um gluggann?

Ísafjarðarbær hefur síðustu tvö ár tapað sem nemur um tveimur knattspyrnuhúsum eða rúmum 1 milljarði króna. Það eru miklir fjármunir. Það eru...

Er ekki bara best að kjósa …….. ?

Glöggt er gests auga. Ágæti lesandi, fréttamaður Stöðvar 2 var á ferð um Ísafjarðarbæ til að fjalla um komandi bæjarstjórnar kosningar sagði...

Sterk fjármálastjórn undirstaða vaxtar

Ísafjarðarbær er í vexti. Þau merki getum við séð víðsvegar um sveitarfélagið. Skortur er á húsnæði í öllum byggðakjörnum, flest fyrirtæki hafa...

Nýjustu fréttir