Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Það er gott að búa í Bolungarvík!

Ég er stundum spurður að því af hverju ég búi í Bolungarvík. Oftar en ekki koma upp í hugann fleyg orð sem...

Framtíðin er björt!

Árið 2014 slógum við hjónin til og fluttumst vestur á firði eftir fjögurra ára nám. Valið var Suðureyri, enda tengsl okkar beggja...

Nýir tímar

Ég ætla ekki að skrifa beint upp úr málefnaskrá eða beint um verkefni í henni.  Mig langar að skrifa um tilfinningu sem...

Jafnt aðgengi allra barna að íþróttastarfi

Öll börn ættu að eiga þess kost að stunda íþróttir og upplifa þá ánægju sem af starfinu hlýst. Þátttaka barna í íþróttum...

Í-listinn – til þjónustu reiðubúinn

Það líður að kosningum, þá þarf fólk að spyrja sig hvað það vill sjá hjá Ísafjarðarbæ næstu árin. Í sveitarfélaginu eru nokkur...

Örnu Láru sem bæjarstjóra Ísafjarðabæjar

Mér er bæði mjög ljúft og skylt að lýsa stuðningi við Í-listann í Ísafjarðarbæ í sveitarstjórnarkosningunum þann 14. maí. Ég vil sérstaklega...

Í-listinn fyrir börnin okkar og fólkið í sveitarfélaginu

Á laugardaginn verður gengið til kosninga. Sjálfur er ég fráfarandi bæjarfulltrúi Í-listans en á sama tíma helsti stuðningsmaður fólksins á listanum okkar...

Blómstrandi menningarlíf í Ísafjarðarbæ

Menningarlífið í Ísafjarðarbæ hefur stundum verið eins og blóm í náttúrunni. Það leggst í dvala og sprettur á ný með ilmi og...

Ósamkeppnishæf aðstaða til íþróttaiðkunar

Ég hef aldrei verið mjög pólitískur maður.   Ég hef aldrei verið djúpt inn í sveitastjórnarpólitík eða í landspólitíkinni.   Ég hef alltaf verið...

ART þjálfun – Bætt samskipti, betri líðan

Umræðan sem myndast hefur um skort á úrræðum fyrir börn og ungmenni sem glíma við hegðunar og tilfinningavanda, hér á Vestfjörðum hefur...

Nýjustu fréttir