Grindhvalur á Súðavíkurhlíð

Grindhval hefur rekið upp á land í Súðavíkurhlíð við farveg 21 (rétt við merkið) á hlíðinni, rétt utan við grjóthrunsmerki Vegagerðarinnar.

Tálknafjörður gerir athugasemdir við úthlutun Fiskeldissjóðs

Fiskeldissjóður hafnaði umsókn frá Tálknafjarðarhreppi um styrk vegna endurbóta á hafnarsvæði hreppsins. Atvinnu- og hafnarnefnd hefur óskað eftir rökstuðningi fyrir synjunni....

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Hærri lágmarkslaun þýða ekki færri störf

Í vikunni voru nóbelsverðlaunin í hagfræði afhent þremur hagfræðingum sem hafa  í rannsóknum sínum  sýnt fram á að hækkun lágmarkslauna leiðir ekki...

Vegurinn á Suðurtanga, stolt Ísafjarðarbæjar

Sannlega má segja að Ísafjarðarbær sé sómasamlegur bær. Margt er þar sem hreykja sér má af. Eitt af því sem bærinn getur...

Að eiga öruggan samastað

Fyrr á árum vann ég hjá Kvennaathvarfinu og eftir þá reynslu er ég sannfærð um að ekkert er verra en að njóta...

Útvarp í öll jarðgöng á Íslandi !

Á landinu eru nú 11 jarðgöng ætluð almennri umferð ökutækja, þau elstu, Strákagöng, tekin í notkun 1967 og þau nýjustu, Dýrafjarðargöng, haustið...

Íþróttir

Vestri: aðkallandi að bæta úr aðstöðuleysinu í Ísafjarðarbæ

Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs karla segir aðkallandi að bæta aðstöðuna til knattspyrnuiðkunar í Ísafjarðarbæ. Þar leggur hann áherslu á að sett verði...

Byggðastofnun fjallar um ferðalög íþróttaliða

„Íslandsmótið í knattspyrnu var háð í sumar eins og undanfarin rúmlega hundrað ár. Að horfa á einn fótboltaleik er góð skemmtun sem...

Ísafjörður: nýr þjálfari í Skíðagöngudeild SFÍ

Nú er vetur komin af stað og við farin að huga að æfingum fyrir skíðagöngukrakkana okkar viljum við sjá sem flesta iðkendur...

Ísafjörður: Skólablak við Torfnes í dag

Skólablak verður á Torfnesi í dag frá kl. 9 til 14. Þar koma saman krakkar úr 4-6...

Bæjarins besta