Ungliðasveitin Sigfús tekur til starfa

Björgunarsveitin Dagrenning í Strandabyggð hefur nýlega endurvakið ungliðasveitina Sigfús. Það eru Björk Ingvarsdóttir og Jóhanna Rósmundsdóttir sem sjá um ungmenna starfið ásamt Pétri Matthíassyni....

Hljómplata tileinkuð Jóni Kr. Ólafssyni

Það er af ýmsu að taka í safni Jóns Kr. Ólafssonar, Melódíum Minninganna á Bíldudal sem opið er daglega. Blaðamaður BB kíkti við á...

Víkurlistinn í Súðavík birtir stefnuskrá

Víkurlistinn í Súðavík, sem hefur listabókstafinn E, hefur birt stefnuskrá sína. Þau vilja leggja áherslu á atvinnu, samfélags- og samgöngumál. Meðal þess sem er...

Við ætlum að gera Bolungarvík að eftirsóknarverðum stað fyrir ungt fjölskyldufólk

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og bæjarstjóraefni, af hverju fólk ætti að kjósa það. Baldur...

Ber hag sveitarfélagsins fyrir brjósti

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

„Ég sé ekki fyrir mér að nokkur íbúi í Árneshreppi muni vinna þarna“

Valgeir Benediktsson býr á Árnesi í Árneshreppi og hefur gert það megnið af sínu lífi. Hann bjó þó um tólf ára skeið í Reykjavík...

Þakklátur starfsmönnum fyrir gott samstarf

Gísli Halldór Halldórsson hefur verið bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar undanfarin fjögur ár. Nú verður hann frá að hverfa en BB fýsti að vita hvernig úrslit kosninganna...

Viðtalið: Daníel Jakobsson

Þennan föstudag tókum við tali Daníel Jakobsson fyrrverandi bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar. Okkur langaði að vita hvað hann er að bralla í dag og...

Saman getum við náð stórbrotnum árangri á næsta kjörtímabili – EF íbúar allir og...

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og bæjarstjóraefni, af hverju fólk ætti að kjósa það. Gísli...

Sjá nemendur blómstra í Lýðháskólanum

Nú eru sjö vikur frá því að Lýðháskólinn á Flateyri hóf göngu sína og vígalegir nemendur tóku yfir götur Flateyrar. Göngustígar sem fáir hafa...

Nýjustu fréttir