Telur mikilvægt að Ísafjarðarbær fari að vinna saman sem ein heild

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

„Það skiptir miklu máli fyrir svæðið að hafa góðan miðil“

Bryndís Sigurðardóttir er mörgum Vestfirðingum kunn, að minnsta kosti þeim sem hafa heimsótt vef BB reglulega. Bryndís var ritstjóri og eigandi BB þar til...

Sér um verslunina í Árneshreppi

Ólafur Valsson tók í haust við rekstri verslunar í Norðurfirði í Árneshreppi á Ströndum, þegar Kaupfélag Steingrímsfjarðar á Hólmavík hætti þar rekstri, og sér...

Gladdist við að sjá að Sjálfstæðisflokkurinn vill gera langtíma uppbyggingarsamninga við íþróttafélögin

„Ég er mikill Sjálfstæðismaður þó ég hafi oft þurft að berjast við menn í Sjálfstæðisflokknum,“ sagði Marinó Hákonarson, formaður Hestamannafélagsins Hendingar í samtali við...

Snýst ekki um að kjósa bæjarstjóra, heldur stefnu og sýn

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og bæjarstjóraefni, af hverju fólk ætti að kjósa það. Daníel...

Ber hag sveitarfélagsins fyrir brjósti

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Viðtalið: Samúel Samúelsson

Í viðtalinu að þessu sinni er Súðvíkingurinn Samúel Samúelsson sem hefur m.a. stýrt meistarflokki vestra og komið þeim upp í efstu deildí...

Heimabakað og heimilislegt andrúmsloft í Albínu á Patreksfirði

Hjónin Jóhann Magnússon og Ingunn Jónsdóttir tóku við rekstri verslunarinnar Albínu á Patreksfirði síðastliðinn vetur. Þau eru að eigin sögn landsbyggðarfólk og hafa komið...

Á lista Máttar meyja og manna er úrvals fólk sem vill vinna Bolungarvík til...

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Sjaldan verið jafn glöð í aðfluginu á Ísafirði

Margir þekkja hana Höllu Signýju Kristjánsdóttur, sem ættuð er frá Brekku á Ingjaldssandi. Hún stýrði fjármálunum hjá Bolungarvíkurkaupstað um tíma og við góða raun...

Nýjustu fréttir