Sér um verslunina í Árneshreppi

Ólafur Valsson tók í haust við rekstri verslunar í Norðurfirði í Árneshreppi á Ströndum, þegar Kaupfélag Steingrímsfjarðar á Hólmavík hætti þar rekstri, og sér...

Ungliðasveitin Sigfús tekur til starfa

Björgunarsveitin Dagrenning í Strandabyggð hefur nýlega endurvakið ungliðasveitina Sigfús. Það eru Björk Ingvarsdóttir og Jóhanna Rósmundsdóttir sem sjá um ungmenna starfið ásamt Pétri Matthíassyni....

Viðtalið: Guðbjörg Hafþórsdóttir

Byrjum á byrjuninni. Ég fæddist í Reykjavík á aðfangadag 1985 kl. 18:12. Foreldrar mínir eru þau Hafþór Gunnarsson sem er giftur Guðbjörgu...

Kynleiðréttingarferlið lífsnauðsynlegt

Veiga Grétarsdóttir er transkona sem býr á Ísafirði. Hún hefur gengið í gegnum fjölmargar sársaukafullar aðgerðir til að geta lifað því lífi sem hún...

Við ætlum að halda áfram að bæta lífsgæði bæjarbúa því það skilar sér í...

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

„Hægt að umbreyta, þó það taki tíma“

Það er hlýleg og vingjarnleg kona sem svarar í símann þegar blaðamaður BB hefur samband. Röddin skýr og orðin vel valin. Kristín B. Albertsdóttir,...

Brenn fyrir að sveitarfélagið mitt fái að vaxa og dafna

Í tilefni kosninga spurði BB efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og sveitarstjóra- og bæjarstjóraefni, af hverju kjósendur ættu að kjósa það....

Sjá nemendur blómstra í Lýðháskólanum

Nú eru sjö vikur frá því að Lýðháskólinn á Flateyri hóf göngu sína og vígalegir nemendur tóku yfir götur Flateyrar. Göngustígar sem fáir hafa...

Snýst ekki um að kjósa bæjarstjóra, heldur stefnu og sýn

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og bæjarstjóraefni, af hverju fólk ætti að kjósa það. Daníel...

Vill velgengni Tálknafjarðar sem allra mesta

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og bæjarstjóraefni og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu...

Nýjustu fréttir