Ber hag sveitarfélagsins fyrir brjósti

Elsa Guðbjörg Borgarsdóttir.

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa það. Elsa Guðbjörg Borgarsdóttir er efsta kona á lista Víkurlistans í Súðavík og hennar svar er á þessa leið:

„Ég ber hag sveitafélagsins og fólksins sem þar býr fyrir brjósti og vil leggja mitt að mörkum til að gera Súðavíkurhrepp að enn eftirsóknarverðari stað til að búa á.“

Sæbjörg
sabjorg@gmail.com

DEILA