Er félagsmálakona í blóðinu

Lilja Rafney á Suðureyri er kjarnakona sem tekið er eftir hvar sem hún fer. Hún situr á Alþingi okkar Íslendinga fyrir Vinstri græn og...

„Það er mikil jákvæðni í loftinu“

Bæjarstjórinn í Ísafjarðarbæ segir að okkur muni fjölga á Vestfjörðum og bæjarstjórinn í Bolungarvík ásamt sínu liði er farinn að undirbúa þessa fjölgun. Enda...

Viðtalið: Daníel Jakobsson

Þennan föstudag tókum við tali Daníel Jakobsson fyrrverandi bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar. Okkur langaði að vita hvað hann er að bralla í dag og...

Sér um verslunina í Árneshreppi

Ólafur Valsson tók í haust við rekstri verslunar í Norðurfirði í Árneshreppi á Ströndum, þegar Kaupfélag Steingrímsfjarðar á Hólmavík hætti þar rekstri, og sér...

Ungliðasveitin Sigfús tekur til starfa

Björgunarsveitin Dagrenning í Strandabyggð hefur nýlega endurvakið ungliðasveitina Sigfús. Það eru Björk Ingvarsdóttir og Jóhanna Rósmundsdóttir sem sjá um ungmenna starfið ásamt Pétri Matthíassyni....

Hef alltaf verið umhverfissinni

Náttúrufegurðin er ólýsanleg í Árneshreppi eins og allir vita sem þangað hafa komið. Í Djúpuvík tróna klettabeltin yfir litla þorpinu, sem er jafn hljóðlátt...

Við ætlum að halda áfram að bæta lífsgæði bæjarbúa því það skilar sér í...

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Sævangshlaup Margfætlnanna

Undanfarin þrjú ár hefur hlaupahópurinn Margfætlur í Strandabyggð hlaupið svokallað Sævangshlaup í kringum 1. maí. Þá er hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík út í...

„Mér líður alls ekki vel þegar það er óvissa um flug“

Hreyfanleiki er eitt af lykilorðum 21. aldarinnar og fólk í dag gerir miklar kröfur um góðar samgöngur, bæði í lofti og á landi. Sumir...

Nýjustu fréttir