Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Gönguhátíð í Súðavík um helgina

Gönguhátíðin í Súðavík verður haldin í níunda skiptið um verslunarmannahelgina í sumar. Ferðir verða farnar um næsta nágrenni, styttri og lengri. Góð...

Árneshreppur: tónleikar og mýrarbolti um helgina

Það hefur verið mikið um ferðamenn í sumar í Árneshreppi og um helgina verður margt um að vera. Þá...

Tónleikar í Dalbæ um verslunarmannahelgina

Tónleikar verða í Dalbæ á Snæfjallaströnd laugardaginn 5. ágúst kl. 16-18 um verslunarmannahelgina. Meðal þeirra sem fram koma eru Berta Dröfn Ómarsdóttir...

Coerver Coaching á Ísafirði 08.-10. ágúst

Coerver Coaching verður með knattspyrnunámskeið á gervigrasvellinum á Ísafirði 08.-10. ágúst nk.  Námskeiðið er fyrir öll börn fædd 2009-2016.Skráning er hafin og...

Gefum íslenskunni sjéns: fjölbreytt dagskrá í ágúst

Í ágústmánuði er mikil dagskrá hjá Gefum íslensku séns. Má bjóða þér að skrá þig á eitthvað sem...

Ferðafélag Ísfirðinga: gengið úr Hrafnfirði yfir í Furufjörð – 2 skór

Laugardaginn 29. júlí. Fararstjóri: Emil Ingi Emilsson. Mæting kl. 8 við Sundahöfn á Ísafirði þar sem...

Gímaldin á Skrímslasetrinu

Gímaldin mætir með Mpc og gítar á Skrímslasetrið, Bíldudal þann 28. júlí og leikur prógram sem hefst klukkan 20.00.

Stingum af á Strandir

Á vegum Ferðafélags Íslands á Valgeirsstöðum í Árneshreppi verður helgina 11.-13. ágúst fjölbreytt dagskrá undir heitinu Stungið af á Strandir, enda verður...

Sigurvon þakkar fyrir sig með sumarhátíð

Krababmeinsfélagið Sigurvon efnir til fjölskylduhátíðar á Eyrartúni á Ísafirði kl. 17:00 á fimmtudaginn 20. júlí. Sumarhátíðin er smá uppskeruhátið fyrir stjórn, félagsmenn...

Dýrafjarðardagar um helgina

Mikil dagskrá er fyrirhuguð á Þingeyri um helgina en Dýrafjarðardagar hafa verið endurvaktir eftir að hafa ekki verið haldnir síðan 2019. Samhliða...

Nýjustu fréttir