Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Bolungavíkurgöngum lokað í næstu viku

Vegagerðin vekur athygli á að Þriðjudagskvöldið 3. október milli kl. 21:00 og 23:00 verður Bolungarvíkurgöngum lokað vegna æfingar Slökkviliðs.

Vestri: afsláttarkjör af flugi á úrslitaleikinn

Meistaraflokkur Vestra í knattspyrnu spilar til úrslita um laust sæti í Bestu deild karla laugardaginn 30.september næstkomandi. Mikilvægt er að sem flestir...

Mikolaj, Maksymilian, Nikodem og Iwona – tónleikar í Hömrum – ókeypis aðgangur

Ísfirðingarnir og bræðurnir Mikolaj píanóleikari, Maksymilian og Nikodem Frach, fiðluleikarar, halda tónleika í Hömrum fimmtudaginn 28. september kl. 19.30. Móðir þeirra, Iwona,...

Útgáfutónleikar Ólafs Kristjánssonar á miðvikudaginn

Útgáfutónleikar með lögum Ólafs Kristjánssonar, Óla Kitt, Óla Bæjó, eða Óla Böddu eins og sumir myndu segja, fyrrverandi bæjarstjóra í Bolungarvík, verða...

Ísafjörður: Heimilistónar í tilefni af 75 ára afmæli Tónlistarskólans

Kæru Ísfirðingar sem búa á Eyrinni! Vegna 75 ára afmælis Tónlistarskólans langar okkur að blása í glæður Heimilistónana,...

Galleri úthverfa: Hjördís Gréta Guðmundsdóttir

vad jag hade föreställt mig23.9 – 22.10 2023 Laugardaginn 23. september kl. 14 verður opnuð sýning á verkum Hjördísar...

Tónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum

ónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2023-2024. Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember...

Askja: Hraðstefnumót við landsbyggðina

Hraðstefnumót Öskju hefst á miðvikudag, 13.september, þar sem valdir bílar frá Mercedes-Benz, Kia, Honda og smart freista þess að finna verðuga lífsförunauta...

Listasafn Ísafjarðar: opnun sýningar Yoav Goldwein

Föstudaginn 15. september kl. 16 verður sýning Yoav Goldwein opnuð í sal Listasafns Ísafjarðar á annarri hæð í Safnahúsinu Eyrartúni. Listamaðurinn verður...

Ferðafélag Ísfirðinga: Óvissu- og lokaferð ferðaáætlunar 2023 – 1 skór

Laugardaginn 16. septemberFararstjórn: Kemur í ljós!Mæting: kl. 9 við Bónus Ísafirði. Þá er komið að óvissuferð Ferðafélags Ísfirðinga sem...

Nýjustu fréttir