Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Framboðslisti sjálfstæðismanna og óháðra samþykktur í Bolungarvík

Framboðslisti sjálfstæðismanna og óháðra í Bolungarvík vegna komandi sveitarstjórnarkosninga hefur verið samþykktur. Listinn samanstendur annarsvegar af fólki úr Sjálfstæðisflokknum og hins vegar af einstaklingum...

Gísli Halldór gerir ekki ráð fyrir að sækja um bæjarstjórastöðuna

Umsóknarfrestur um bæjarstjórastöðu Ísafjarðarbæjar rennur úr þann 9. júlí. Samkvæmt upplýsingum frá Capacent sem heldur utan um umsóknirgar hafa einhverjar þegar borist, en ekki...

Skýrist í dag eða á morgun hvað tekur við

Óformlegar viðræður eru hafnar milli flokkanna hjá Ísafjarðarbæ, en enn sem komið er hefur ekkert verið ákveðið. Þetta kemur fram í samtali við oddvita...

Úrslit kosninga í Árneshreppi

Fjöldi landsmanna fylgdist spenntur með úrslitum kosninga í einu fámennasta sveitarfélagi landsins, Árneshreppi. Þar voru 46 á kjörskrá og 43 atkvæði talin, en 16...

Áfram uppbygging í Vesturbyggð – Stefnumál Sjálfstæðismanna og óháðra

Sjálfstæðismenn og óháðir í Vesturbyggð hafa birt stefnumál sín fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Bæjarstjóraefni listans er Ásthildur Sturludóttir, stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur. Hún hefur verið bæjarstjóri Vesturbyggðar...

Í-listinn opnar kosningaskrifstofu

Á morgun, 1. maí, mun Í-listinn opna kosningaskrifstofu sína á Mjallargötu 1 eða þar sem Húsasmiðjan var áður staðsett. Viðburðurinn hefst kl. 17:00 og...

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaga kynnir málefnasamninginn

Boðað er til fundar í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Ísafjarðarbæ föstudaginn 8. júní 2018 og hefst fundurinn klukkan 17. Fundarstaðurinn verður í félagsaðstöðu Fulltrúaráðsins við...

Ásthildur á leið til Akureyrar

Akureyrarkaupstaður hefur ákveðið að ganga til samninga við Ásthildi Sturludóttur um að taka að sér starf bæjarstjóra á Akureyri, en frá þessu er greint á Rúv....

Framsóknarflokkurinn í Ísafjarðarbæ birtir stefnuskrá

Framsóknarflokkurinn í Ísafjarðarbæ hefur sent frá sér stefnuskrá fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Framtíðarsýn er í fyrirrúmi hjá flokknum, sem setur fram eftirfarandi kosningaráherslur:   Að auglýst...

Í-listinn bakar vöfflur á Flateyri

Í dag, 16. maí, ætla frambjóðendur Í-listans að mæta í Félagsbæ á Flateyri kl. 20:00 og spjalla við Önfirðinga. Í-listafólk vill gjarnan heyra hvað...

Nýjustu fréttir