Miðvikudagur 17. júlí 2024
Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Tryggvi Harðarson er nýr sveitarstjóri Reykhólahrepps

Reykhólahreppur hefur ákveðið að ráða Tryggva Harðarsonar í starf sveitarstjóra Reykhólahrepps. Á sveitarstjórnarfundi 12. september var bókað: „Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur ákveðið að ráða Tryggva Harðason sem...

Ráðning bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar samþykkt með fimm atkvæðum

Bæjarstjórnarfundur Ísafjarðarbæjar fór fram nú rétt í þessu en þriðja mál á dagskrá þar var ráðning bæjarstjóra, Guðmundar Gunnarssonar. Fyrstur tók til máls Marzellíus...

Samþykkt meirihluta um ráðningu bæjarstjóra lögð fram í dag

Í dag klukkan 17 verður 421. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar. Þar eru ýmis mál á dagskrá og meðal annars verður lögð fram samþykkt meirihluta bæjarráðs...

Sveitarstjórastaðan á Tálknafirði auglýst aftur

Minnihluti sveitarstjórnar Tálknafjarðar sendi frá sér tilkynningu nýverið þar sem sagt var frá því að ákvörðun hafi verið tekin um að auglýsa aftur eftir...

Vill að Tálknafjörður sameinist Vesturbyggð

Ingibjörg Ósk Þórhallsdóttir, bæjarstjórnarmeðlimur Tálknafjarðar ákvað á dögunum að slíta samstarfi sínu við lista óháðra og situr því ein og óháð eftir þá ákvörðun....

17 sóttu um sveitarstjórastöðuna en Inga Birna kveður

17 sóttu um stöðu sveitastjóra í Reykhólahreppi en það kemur fram á heimasíðu sveitarfélagsins. Capacent sér um ráðningarferlið og er að vinna mat á...

Forréttindi að hafa náttúruna við dyrastafinn

Eins og kom fram fyrr í dag hér á BB þá hefur meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks ákveðið að ráða Guðmund Gunnarsson sem bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar....

Guðmundur Gunnarsson er nýr bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar

Meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefur ákveðið að ráða Guðmund Gunnarsson sem bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar. Guðmundur er með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík og B.A....

Ásthildur á leið til Akureyrar

Akureyrarkaupstaður hefur ákveðið að ganga til samninga við Ásthildi Sturludóttur um að taka að sér starf bæjarstjóra á Akureyri, en frá þessu er greint á Rúv....

Búið að ráða bæjarstjóra í Vesturbyggð

Meirihluti bæjarráðs lagði til á bæjarráðs fundi að morgni þriðjudagsins 24. júlí að Rebekka Hilmarsdóttir verði ráðinn bæjarstjóri Vesturbyggðar kjörtímabilið 2018 - 2022. Formanni...

Nýjustu fréttir