Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Persónukjör í Strandabyggð

Af þeim 355 sem eru á kjörskrá í Strandabyggð mættu 197 á kjörstað og þar af 44 sem kusu utan kjörfundar. Kjörsókn var 67,88%...

Vill taka þátt í að byggja samfélagið upp

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

80,9% kjörsókn í Kaldrananeshreppi

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Kaldrananeshreppi á Ströndum lágu fyrir um klukkan 21:00 á kosningakvöldi. Íbúar hreppsins voru 109 þann 1. janúar 2018 og þar af...

Stefnuskrá Nýrrar-Sýnar í Vesturbyggð

Ný-Sýn í Vesturbyggð hefur nú kynnt stefnuskrá sína. Þau leggja áherslu á að hlusta, fræðast, taka ákvarðanir og framkvæma. Stefnuskrá þeirra er einföld en...

Brugðist við nýrri framtíð – stefnuskrá Í-listans

Í-listinn stefnir á áframhaldandi uppbyggingu í sveitarfélaginu en stefnuskrá framboðsins verður kunngjörð á næstu dögum. Kjörtímabilið sem er að líða hefur verið Ísafjarðarbæ og...

Framsóknarflokkurinn í Ísafjarðarbæ birtir stefnuskrá

Framsóknarflokkurinn í Ísafjarðarbæ hefur sent frá sér stefnuskrá fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Framtíðarsýn er í fyrirrúmi hjá flokknum, sem setur fram eftirfarandi kosningaráherslur:   Að auglýst...

Grjónagrautur og slátur með Framsókn í Ísafjarðarbæ

Í dag, 19. maí, býður listi Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ í grjónagraut og slátur á milli kl. 12 og 14 í húsakynnum Framsóknarflokksins við Pollgötu....

Guðmundur Gunnarsson er nýr bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar

Meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefur ákveðið að ráða Guðmund Gunnarsson sem bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar. Guðmundur er með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík og B.A....

Kosningaskrifstofa Framsóknar opnar í dag

Kosningaskrifstofa Framsóknar í Ísafjarðarbæ opnar formlega í dag, föstudaginn 4. maí kl. 18, í Framsóknarhúsinu við Pollgötu á Ísafirði. Grill og veitingar verða í...

Sjálfstæði snýst um fjárhagslegan styrk og ábyrga stjórnun

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og bæjarstjóraefni, af hverju fólk ætti að kjósa það. Steinn...

Nýjustu fréttir