Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Guðmundur Gunnarsson er nýr bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar

Meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefur ákveðið að ráða Guðmund Gunnarsson sem bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar. Guðmundur er með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík og B.A....

Ný bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tók til starfa í dag

Ný bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tók til starfa í dag og hélt sinn fyrsta bæjarstjórnarfund. Kristján Þór Kristjánsson var kosinn forseti bæjarstjórnar og Daníel Jakobsson var kosinn...

Ráðning bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar samþykkt með fimm atkvæðum

Bæjarstjórnarfundur Ísafjarðarbæjar fór fram nú rétt í þessu en þriðja mál á dagskrá þar var ráðning bæjarstjóra, Guðmundar Gunnarssonar. Fyrstur tók til máls Marzellíus...

Gísli verður bæjarstjóri Árborgar

Gísli Halldór Halldórsson, fráfarandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar hefur verið ráðinn bæjarstjóri sveitarfélagsins Árborgar. Hann tekur til starfa þar 1. ágúst næstkomandi en lauk störfum fyrir...

Þakklátur starfsmönnum fyrir gott samstarf

Gísli Halldór Halldórsson hefur verið bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar undanfarin fjögur ár. Nú verður hann frá að hverfa en BB fýsti að vita hvernig úrslit kosninganna...

Nýr kosningastjóri ráðin hjá Sjálfstæðisflokknum í Ísafjarðarbæ

Jóhanna Ósk Halldórsdóttir hefur verið ráðin kosningastjóri Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum, sem fram fara þann 26.maí. Jóhanna er með BS gráðu í viðskiptafræði...

Nýr listi í Súðavík

Í Súðavík hefur nýtt framboð litið dagsins ljós sem ber nafnið Víkurlistinn og hefur fengið listabókstafinn E. Það er Elsa Guðbjörg Borgarsdóttir sem leiðir...

Gísli Halldór gerir ekki ráð fyrir að sækja um bæjarstjórastöðuna

Umsóknarfrestur um bæjarstjórastöðu Ísafjarðarbæjar rennur úr þann 9. júlí. Samkvæmt upplýsingum frá Capacent sem heldur utan um umsóknirgar hafa einhverjar þegar borist, en ekki...

Baldur Smári fékk 21 útstrikun

Listakosningar voru í 5 sveitarfélögum á Vestfjörðum. Litlar breytingar urðu á fylgi framboða nema í Vesturbyggð þar sem Ný Sýn fékk meirihuta atkvæða en...

Listi Framsóknar í Ísafjarðarbæ samþykktur

Listi Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ var samþykktur einróma nú í kvöld á fjölmennum félagsfundi. Listinn er skipaður fjölbreyttum hópi fólks sem kemur allsstaðar að úr...

Nýjustu fréttir