Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Vill velgengni Tálknafjarðar sem allra mesta

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og bæjarstjóraefni og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu...

Níu sóttu um bæjarstjórastöðuna í Vesturbyggð

Umsóknarfrestur um starf bæjarstjóra Vesturbyggðar rann út á mánudaginn. Umsækjendur voru níu talsins eins og kemur fram á heimasíðu sveitarfélagsins. Á meðal þessara umsækjenda...

Skýrist í dag eða á morgun hvað tekur við

Óformlegar viðræður eru hafnar milli flokkanna hjá Ísafjarðarbæ, en enn sem komið er hefur ekkert verið ákveðið. Þetta kemur fram í samtali við oddvita...

Víkurlistinn í Súðavík birtir stefnuskrá

Víkurlistinn í Súðavík, sem hefur listabókstafinn E, hefur birt stefnuskrá sína. Þau vilja leggja áherslu á atvinnu, samfélags- og samgöngumál. Meðal þess sem er...

Við ætlum að halda áfram að bæta lífsgæði bæjarbúa því það skilar sér í...

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Vill að Tálknafjörður sameinist Vesturbyggð

Ingibjörg Ósk Þórhallsdóttir, bæjarstjórnarmeðlimur Tálknafjarðar ákvað á dögunum að slíta samstarfi sínu við lista óháðra og situr því ein og óháð eftir þá ákvörðun....

Góðum árangri fylgt eftir af ábyrgð og krafti- stefna Hreppslistans í Súðavíkurhreppi birt

Hreppslistinn í Súðavíkurhreppi hefur birt stefnuskrá sína fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Í tilkynningu frá Hreppslistanum kemur fram að listinn sé opið bæjarmálafélag, sem býður fram...

Hefur mestan áhuga á að koma málum í framkvæmd

Daníel Jakobsson tók við embætti formanns bæjarráðs Ísafjarðarbæjar nú þegar ný bæjarstjórn tók við 12. júní síðastliðinn. Hann segir starfið leggjast mjög vel í...

Framsóknarfélagið í Ísafjarðarbæ kynnir málefnasamninginn

Framsóknarfélagið í Ísafjarðarbæ boðar til félagsfundar klukkan 17:00 í dag, föstudag í Framsóknarhúsinu við Pollgötu. Á dagskrá fundarins er að fara yfir myndun meirihlutasamstarfs...

Þakklátur starfsmönnum fyrir gott samstarf

Gísli Halldór Halldórsson hefur verið bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar undanfarin fjögur ár. Nú verður hann frá að hverfa en BB fýsti að vita hvernig úrslit kosninganna...

Nýjustu fréttir