Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaga kynnir málefnasamninginn

Sjálfstæðisflokkurinn í Ísafjarðarbæ.

Boðað er til fundar í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Ísafjarðarbæ föstudaginn 8. júní 2018 og hefst fundurinn klukkan 17. Fundarstaðurinn verður í félagsaðstöðu Fulltrúaráðsins við Aðalstræti á Ísafirði (þar sem kosningaskrifstofan var) við hlið Gamla Bakaríisins. Á dagskrá fundarins er kynning á málefnasamningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna vegna myndunar meirihluta í Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kjörtímabilið 2018-2022 og svo önnur mál.

Sæbjörg

sfg@bb.is

DEILA