Laugardagur 27. apríl 2024

Hættir viðskiptum við smálánafyrirtæki

Sparisjóður Strandamanna lýsti því yfir í gær á heimasíðu sinni að innheimta og umsýsla smálána verði ekki heimiluð í gegnum innheimtukerfi og tengingar í...

Kári blæs

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var ókyrr í vikunni og vildi hertar aðgerðir. þegar þær voru kynntar sagðist Kári vilja ganga lengra og meðal...

Bolungavík: covid reglur til 13. ágúst

Nýju sóttvarnarreglurnar sem tóku gildi í gær hafa áhrif á ýmsa vegu. Bolungavíkurkaupstaður vekur athygli á þessum afleiðingum sem snerta íþróttamiðstöðina Árbæ. Íþróttamiðstöðin Árbær Þrek- og...

Ísafjarðarbær: sundlaugar opnar

Í tilkynningu frá skóla- og tómstundasviði bæjarins segir að opið verði í sundalugar og lækamsrækt en með viðeigandi takmörkunum.   Sundlaugar og líkamsrækt: Það verður opið...

Árneshreppur: styrkur til vegabóta nýtist vel

Árneshreppur hefur fengið lítilsháttar styrk frá Vegagerðinni undanfarin ár til þess að lagfæra vegi í hreppnum. Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti sagði frá því fyrr í...

Hvaðan kom nafnið Guðbjörg á skipin?

Í gær var rifjað upp að aflaskipstjórinn kunni Ásgeir Guðbjartsson, Ísafirði átti þann dag sem afmælisdag. Hann var skipstjóri á mörgun skipum og bátum en...

Gistiheimilið Númi á Núpi: Jurtatínsla 6.ágúst

Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir mun leiða  námskeið um jurtatínslu sem haldið verður á Núpi þann 6. ágúst n.k.. Hún hefur starfað sem grasalæknir síðan 1993, rekið...

Bænhús í Furufirði

Í Furufirði á Hornströndum er lítið bænhús sem þjónaði söfnuði sínum norðan Skorarheiðar meðan búið var þar. Lokið var við að reisa bænhúsið í Furufirði...

Act alone 2020 frestað

Við lifum á einstökum tímum segir Elfra Logi Hannesson, listrænn stjórnandi Act alone í tilkynningu. "Það hefði nú verið alveg einstakt fjör á Suðureyri...

Bókaverslun Jónasar Tómassonar 100 ára – sýning og minningarskjöldur

Þann 20. ágúst n.k. verða 100 ár liðin frá því að Jónas Tómasson, tónskáld og bóksali, hóf starfsemi Bókaverslunar Jónasar Tómassonar á Ísafirði. Af...

Nýjustu fréttir