Menntasjóður námsmanna: Umsóknafrestur vegna haustannar til og með 1. sept.

Menntasjóður námsmanna hefur nú tekið við af Lánasjóði íslenskra námsmanna og er umsóknafrestur vegna lána fyrir komandi haustönn til og með 1. september nk. „Menntasjóður...

Veiðieftirliti Hafrannsóknastofnunar lokið

Með lagabreytingu sem samþykkt var á vorþingi færðist framkvæmd skyndilokanna frá Hafrannsóknastofnun til Fiskistofu. Líkur þar með ríflega fjögurra áratuga sögu skyndilokanna Hafrannsóknastofnuar. Núverandi kerfi...

Enduro Ísafirði – Aflýst

Hjólreiðadeild Vestra ákvað að sýna samfélagslega ábyrgð og aflýsa Enduró hjólreiðamóti sem átti að halda næstkomandi helgi. „Við færum ykkur þær sorgarfréttir að við...

Bolvíkingurinn Andri Rúnar til Esbjerg

Knatt­spyrnumaður­inn Andri Rún­ar Bjarna­son hef­ur gert tveggja ára samn­ing við Es­bjerg í Dan­mörku. Kem­ur hann til fé­lags­ins frá Kaisers­lautern í Þýskalandi. Ólaf­ur Kristjáns­son tók...

Merkir Íslendingar  – Halla Eyjólfsdóttir

Hallfríðar Eyjólfsdóttur, eða Halla á Laugabóli eins og hún er betur þekkt,  fæddist 11. ágúst 1866 í Múla við Gilsfjörð, Austur-Barðastrandarsýslu. Vorið 1886 kvaddi Halla...

Nýtt matarverkefni hjá Vestfjarðarstofu

Vestfjarðarstofa hefur nú hleypt af stokkunum nýju verkefni sem heitir „Matur og matarupplifun“, hvati verkefnisins er m.a. vaxandi áhugi fólks á að vita uppruna...

Startup Vestfirðir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í þriðja hluta Startup Vestfirðir verkefnisins sem mun fara fram hjá Blábankanum á Þingeyri 12. – 18. október. Námskeiðið er...

Garðurinn að verða fjölskyldu- og listagarður

„Raggagarður er ekki bara einhver leikvöllur. Hann er fyrir alla aldurshópa. Í dag eru komin 6 listaverk í garðinn og við eigum von á...

Girðing á þvergarði undir Kubba í óviðunandi ástandi

Á fundi bæjarráðs í gær, 10. ágúst var tekin fyrir skýrsla Verkfræðistofunnar Eflu um ástand girðingar ofan á þvergarði undir Kubba. Samkvæmt skýrslunni hefur...

Þar sem lognið á lögheimili

Þó svo lognið eigi lögheimili á Ísafirði getur það stundum flýtt sér, það gerðist seinnipartinn í dag þegar gámur sem stóð á bryggjunni á...

Nýjustu fréttir