Lengjudeildin: Vestri fær Fram í heimsókn í dag

Í dag verður leikin heil umferð í Lengjudeildinni í knattspyrnu. Vestri fær lið Fram í heimsókn á Olísvöllinn á Torfnesi og hefst leikurinn kl...

Súðavík: sjálfsvarnarnámskeið

Þann 20. september hófst sjálfsvarnar og styrkingarnámskeið fyrir nemendur í unglingadeild Súðavíkurskóla.  Þessi frábæri og flotti hópur mætti á sína fyrstu æfingu í Félagsheimilinu...

Vest­ur­byggð hlýtur jafn­launa­vottun

Vest­ur­byggð hefur hlotið jafn­launa­vottun þar sem stað­fest er að jafn­launa­kerfi sveit­ar­fé­lagsins samræmist kröfum Jafn­launastað­alsins ÍST85:2012. Megin­markmið jafn­launa­vott­unar er að vinna gegn kynd­bundnum launamun og stuðla...

Ísafjarðarbær: reglur um byggðakvóta

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt sérreglur um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2020/2021 og eru tillögurnar í samræmi við minnisblað bæjarstjóra. Fer málið nú til...

Lögreglan sektar fyrir hraðakstur

Sjö ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu lögreglunnar á Vestfjörðum í nýliðinni viku. Sá sem hraðast ók var mældur á 131...

Umhverfisvottun Vestfjarða

Til að hljóta umhverfisvottun hjá EARTH CHECK (sem er eina umhverfisvottunarþjónustan sem býður úttektir og vottun fyrir sveitarfélög) þarf að sýna áhuga með...

Varnir landsins í lagi

Árið hefur verið viðburðaríkt fyrir varnarmálasvið Landhelgisgæslu Íslands. Þrátt fyrir farsóttina hefur tekist að halda flestum forgangsverkefnum á sviði öryggis- og varnarmála gangandi og...

Vesturbyggð: liggur ekkert fyrir ennþá

Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð staðfestir að hún hafi í sumar  sótt um starf skrifstofustjóra í atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu. "Það liggur ekkert fyrir að svo...

Vörn gegn veiru er bók mánaðarins

Faraldur geisar um heiminn, yfir lönd og álfur æðir veira sem sýkt hefur milljónir manna og lagt hundruð þúsunda að velli. COVID-19 hefur nánast...

Vesturbyggð: bæjarstjórinn sækir um starf í atvinnuvega- nýsköpunarráðuneytinu.

Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð er einn umsækjenda um starf skrifstofustjóra í atvinnuvega- nýsköpunarráðuneytinu. Alls bárust  92 umsóknir um þrjár stöður skrifstofustjóra í ráðuneytinu, skrifstofu sjávarútvegsmála, skifstofu...

Nýjustu fréttir