Þriðjudagur 30. apríl 2024

Teigsskógur: úrskurður ekki í september

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál mun ekki afgreiða kæru Landverndar um Þ -H leið í Gufudalssveit nú í september eins og áður var búið...

Ekki baka rúgbrauð í mjólkurfernum

Það hefur löngum tíðkast hér á landi að baka rúgbrauð í gömlum mjólkurfernum eða jafnvel í Machintosh dósum. Slíkar umbúðir eru ekki framleiddar...

Raunfærnimat

Raunfærnimat er leið til að meta þá færni og þekkingu sem öðlast má á vinnumarkaði. Matið getur mögulega stytt nám og verið hvatning til...

Mikill verðmunur á matvöru

Verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ á matvöru sem gerð var 8. september sýnir gríðarlegan mun á verðlagi í þeim 14 verslunum sem skoðaðar voru. Í 42...

Listasmiðja í Tálknafjarðarskóla

Eins og sagt var frá í Bæjarins besta í vor fékk Tálknafjarðarskóli í samstarfi við Kómedíuleikhúsið veglegan styrk úr Barnamenningarsjóði til verkefnis sem ber...

Fiskeldið er viðspyrna atvinnulífsins fyrir austan og vestan

Einar K. Guðfinnsson hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi segir að um sex hundruð manns starfi við fiskeldi á Íslandi þegar  talin eru saman bæði...

Merkir Íslendingar – Torfi Halldórsson

Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist í Arnarnesi við Dýrafjörð þann 14. febrúar 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Halldór Torfason,...

Bolungavík: Arnarlax og Arctic Fish óska eftir viðræðum

Á fundi bæjarráðs Bolungavíkur í gær var lagt fram erindi frá Arnarlax, þar sem óskað er eftir samræðum við Bolungarvíkurkaupstað með það að markmiði að kynna...

Sundkýrin Sæunn : metsölubók

Í síðustu viku kom út bókin Sundkýrin Sæunn og var útgáfuhófið í Valþjófsdal. Höfundar bókarinnar eru Eyþór Jóvinsson frá Flateyri og Freydís Kristjánsdóttir. Útgefandi er...

Elding: mótmælir nýja byggðakvótanum

Elding, félag smábátaeiegnda á norðanverðum Vestfjörðum hélt aðalfund sinn á sunnudaginn. Fundurinn var haldinn á Ísafirði. Að venju voru fjörlegar umræður um málefni smábátaeigenda og...

Nýjustu fréttir