Fimmtudagur 24. apríl 2025

Vesturbyggð: liggur ekkert fyrir ennþá

Auglýsing

Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð staðfestir að hún hafi í sumar  sótt um starf skrifstofustjóra í atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu.

„Það liggur ekkert fyrir að svo stöddu um umsóknina mína og þar af leiðandi ekki hvort ég verði á förum úr starfi bæjarstjóra eða ekki. Bæjarstjórn Vesturbyggðar var upplýst í sumar um að ég hafi sótt um starfið og ég sinni að óbreyttu starfi mínu sem bæjarstjóri þar til annað verður ákveðið.“ segir Rebekka Hilmarsdóttir.

Auglýsing

Auglýsing
Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing

Fleiri fréttir