Ósvör: bátur fluttur til vetrargeymslu

Sexæringurinn Ölver  í eigu Byggðasafns Vestfjarða, sem verið hefur í sumar til sýnis í Ósvör, var á dögunum fluttur til hafnar í Bolungavík og...

Súðavík: lýsa furðu sinni á Sambandi sveitarfélaga

Á fundi sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps í gær var samþykkt harðorð ályktun um framgöngu stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Í áyktuninni lýsir sveitarstjórn yfir "furðu sinni á þeirri...

Styrkir til staðbundinna fjölmiðla

Mennta- og menningarmálaráðherra ákvað hinn 1. september sl. að veita staðbundnum fjölmiðlum utan höfuðborgarsvæðisins styrk úr byggðaáætlun. Samkvæmt henni er gert ráð fyrir að...

Haustrallið er hafið – Auglýst eftir tveimur togurum fyrir næsta ár

Stofnmæling botnfiska að haustlagi er hafin og stendur yfir næstu fjórar vikur. Tvö skip taka þátt í verkefninu; togarinn Múlaberg SI og rannsóknaskipið Árni...

Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk nemenda er til 15.október

Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna haustannar 2020 er til 15.október næstkomandi. Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum eða með íslykli á heimasíðu Menntasjóðs, ...

Ekki fara – ekki koma

Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra ítreka tilmæli sín vegna fjölgunar í hópi þeirra sem smitast hafa af kórónuveirunni COVID-19 einkum á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og...

Arctic Fish: slátrun hafin í Patreksfirði

Arctic Fish hefur hafið slátrun á eldislaxi úr kvíum í Patreksfirði. Sigurður Pétursson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar sagði í samtali við Bæjarins besta að þetta væri...

Jakob Valgeir: frystihúsið stækkað

Framkvæmdir standa yfir við stækkun frystihúss Jakobs Valgeirs ehf í Bolungavík. Verið er að steypa sökkla og undirbúa plötu á 25x50 metra stækkun húsnæðisins. Ofan...

Kaflaskil í Gamla bakaríinu

Nú er að koma kaflaskil í Gamla bakaríinu og Árni og Rósa eru að hætta rekstri þessa 100 ára fyrirtækis. Ætla nú ekki að...

Ísafjarðarbær: Bedford slökkvibíll seldur fyrir 101 þúsund kr.

Bedford, DB-192 árg 1962 brunabíll á Flateyri var auglýstur fyrr á árinu sbr. reglur um sölu lausafjármuni hjá Ísafjarðarbæ  og bárust 3 kauptilboð í hann...

Nýjustu fréttir