Valþjófsdalsvegur

Í sunnanverðum Önundarfirði liggur Valþjófsdalsvegur (625) um Ófæruhlíð á milli Hjarðardals og Valþjófsdals. Er hún kennd við Dalsófæru, klettastalla sem ganga í sjó fram og...

Ísafjörður: Sungið á Eyri

Það er ýmislegt gert á aðventunni þó bannsett veiran hefti margar góðar hugmyndir. Í gær gerði 6.bekkur GS við Grunnskólann á Ísafirði sér...

Ráðherra úthlutar 76,5 milljónum krónum til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur úthlutað styrkjum að upphæð 76,5 milljónum króna til níu verkefna á vegum fimm landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla...

Ný bók: Langvían í íslenskri og erlendri þjóðtrú

Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin er ein þeirra bóka sem út komu nú fyrir jólin. Höfundur er Sigurður Ægisson, guðfræðingur og þjóðfræðingur, en útgefandi er...

Merkir Íslendingar – Fríða Á. Sigurðardóttir

Fríða Áslaug Sigurðardóttir fæddist á Hesteyri í Sléttuhreppi í N-Ísafjarðarsýslu 11. desember 1940.   Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson, bóndi í Hælavík og síðar símstöðvarstjóri á...

Sameining sveitarfélaga: Hafdís situr hjá

Hafdís Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi  Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ og formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga sat hjá við atkvæðagreiðslu á aukalandsþingi Sambands islenskra sveitarfélaga um sameiningu sveitarfélaga þar sem...

Náttúrufræðistofnun vill friða fossa í Hvalá

Náttúrufræðistofnun hefur birt lista yfir svæði sem stofnunin leggur til að verði tekin inn á framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til friðunar. Meðal þeirra eru fossar í...

Arctic Fish og Arnarlax gera þjónustusamning við Sjótækni

Arctic Fish og Arnarlax hafa skrifað undir þjónustusamning við Sjótækni. Þjónustusamningurinn nær utan um þrif á nótapokum í sjó, eftirlit, köfunarþjónustu, þrif á kvíum...

Nanný Arna: styður ekki lögfestingu íbúalágmarks

Nanný Arna Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi Í listans í Ísafjarðarbæ segir í svari við fyrirspurn Bæjarins besta að hún styðji ekki lögfestingu íbúalágmarks sem fyrirhugað er....

Skóinn í gluggann!

Samkvæmt nýjustu upplýsingum sem staðfestar hafa verið á vef Bolungarvíkurkaupstaðar kemur Stekkjastaur, fyrsti jólasveinninn, til byggða aðfaranótt 12. desember það er aðfararnótt laugardags. Honum...

Nýjustu fréttir