Fiðlarinn á þakinu

Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans var ákveðið í samvinnu við Litla Leikklúbbinn að setja upp Fiðlarann á þakinu.

Vestfjarðastofa: 80% af fiskeldisgjaldi renni til sveitarfélaga

Vestfjarðastofa segir í umsögn sinni um frumvarp matvælaráðherra um lagareldi að Fjórðungssamband Vestfirðinga hafi ályktað að meginhluti fjármagns Fiskeldissjóðs renni til verkefna...

Landsvirkjun auglýsir útboð á vindmyllum við Búrfellslund

Landsvirkjun tilkynnti í gær um útboð fyrir Búrfellslund sem hefst á næstu dögum – með fyrirvara um leyfis- og skipulagsmál.

Búvörusamningur: endurskoðun með litlum breytingum

Ríkið og Bændasamtök Íslands undirrituðu í gær samkomulag um endurskoðun á gildandi búvörussamningum. Í fréttatilkynningu frá Matvælaráðuneytinu segir að ekki verða gerðar...

Bolungavík: 300 m.kr. lántaka

Bæjarstjórn Bolungavíkur samþykkti í fyrradag að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð allt að kr. 300.000.000 með lokagjalddaga þann 23....

Dynjandisheiði: sótt um framkvæmdaleyfi fyrir 3. áfanga

Vegagerðin hefur sótt um framkvæmdaleyfi fyrir 3. áfanga  uppbyggingar Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði frá Þverá við Rjúpnabeygju að Búðavík í Arnarfirði. Vegarkaflinn er...

Andlát: Birgir Valdimarsson

Birgir Breiðfjörð Valdimarsson lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 14. janúar sl. Birgir var fæddur í Efri-Miðvík í Aðalvík þann 30. júlí 1934. Foreldrar...

Um helmingur skatttekna sveitarfélaga fer til leik- og grunnskóla

Samband íslenskra sveitarfélaleik hefur gefið út yfirlit um skólahald í leik- og grunnskólum á árinu 2022.Heildarkostnaður sveitarfélaga vegna þessara tveggja skólastiga...

Yfir 29 þúsund bílar skráðir

Yfir 60% þeirra sem eiga rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla hafa nú skráð kílómetrastöðu á Ísland.is og eru skráningarnar orðnar rúmlega 29.000 að því...

Fundur á Flateyri um snjóflóðahættu

Á mánudag var haldinn fundur á Flateyri um snjóflóð. Þar voru mættir fulltrúar flestra viðbragðsaðila sem koma með...

Nýjustu fréttir