Verkalýðsfélagið Baldur á Ísafirði 105 ára í dag

Frá því er greint á vefsíðu Verkalýðsfélags Vestfirðinga að 105 ár eru í dag síðan Verkalýðsfélagið Baldur var stofnað af verkafólki...

Bolungavík: Páskar 2021

Upplýsingar um verslun og þjónustu í Bolungarvík um páskana.  BjarnabúðOpið skírdag 10:00-18:00, föstudaginn langa 12:00-18:00, laugardag 10:00-18:00, páskadag 12:00-18:00...

Þjóðgarður á Vestfjörðum: þar sem fólkið er vandamálið

Birt hafa verið tillaga að friðlýsingu þjóðgarðs á Vestfjörðum. Frestur til athugasemda er 26. maí 2021. Athugasemdum má...

Hvítanes

Hvítanes er staðsett á nesinu milli Hestfjarðar og Skötufjarðar. Frá Hvítanesi er gott útsýni yfir Ísafjarðardjúpið og Vigur....

KIA EV6 – dregur allt að 510 km á einni hleðslu

Mikil eftirvænting ríkir fyrir komu hins nýja rafbíls Kia EV6. Þessi spennandi og sportlegi jepplingur dregur allt að...

Bjarni Jónsson vill 1. sæti hjá VG í Norðvesturkjördæmi

Í tilkynningu sem Bjarni Jónsson hefur sent frá sér, en hann skipaði annað sæti hjá Vinstri grænum í síðustu kosningum, segir:

Reykhólahreppur kannar sameiningu við önnur sveitarfélög

Nýhafin er valkostagreining á möguleikum sameiningar Reykhólahrepps með öðrum sveitarfélögum, einu eða fleirum. Það er gert í framhaldi af þingsályktun sem lögð var fram...

Sjótækni Tálknafirði: fær nýjan vinnubát – sjötti báturinn

Sjótækni á Tálknafirði hefur fest kaup á nýjum vinnubát, sem hefur hlotið nafnið Valur. Báturinn er 15 m langur og 10 m...

Djúpið: Háafell stefnir að setja út fyrstu laxaseiðin 2022

Þessa dagana er verið að auglýsa hjá Matvælastofnun og Umhverfisstofnun tillögu að starfs og rekstrarleyfum fyrir 6.800 tonna eldi Háafells á laxi...

Strandabyggð fær 30 m.kr. úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga

Í gær var undirritað samkomulag milli sveitarfélagsins Strandabyggðar og Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins um endurskipulagningu fjármála sveitarfélagsins til að unnt verði að ná...

Nýjustu fréttir