Bólusetningar á Vestfjörðum

Eftirfarandi kemur fram í tilkynningu frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Allir íbúar á Vestfjörðum fæddir 1951 og fyrr fá boð um...

Eyrarrósin: verðlaunafhending verður á Patreksfirði

OPIÐ FYRIR UMSÓKNIROpnað hefur verið fyrir umsóknir um Eyrarrósina 2021 og rennur umsóknarfrestur út 26. apríl næstkomandi. Nánari upplýsingar og hlekk á...

Stöndum saman Vestfirðir

Stöndum saman Vestfirðir er félag sem stofnað var árið 2016 af þeim Hólmfríði Bóasdóttur, Steinunni Guðnýju Einarsdóttur og Tinnu Hrund Hlynsdóttur Hafberg...

Bolungavík: fjármagn tryggt fyrir heilsugæslu

Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að um áramótin hafi nýtt reiknilíkan fyrir fjármögnun heilsugæslu á landsbyggðinni tekið gildi. Greiðslur yfirvalda vegna...

Staðarkirkja í Aðalvík

Staðarkirkja í Aðalvík var byggð árið 1904 en þá var torfkirkja sem reist var á milli 1850-1860 orðin illa farin og hálfhrunin....

Eyrarrósin nú annað hvert ár

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um Eyrarrósina 2021 og rennur umsóknarfrestur út 26. apríl næstkomandi. Allt frá árinu 2005...

Trékyllisheiðin er nýtt utanvegahlaup

Trékyllisheiðin er nýtt utanvegahlaup sem fer fram á Ströndum í fyrsta sinn laugardaginn 14. ágúst 2021. Trékyllisheiði er...

Tvær virkjanir í undirbúningi í Dýrafirði

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti 18. mars sl. að hefja málsmeðferð á skipulags- og matslýsingum fyrir Botnsvirkjun og Hvallátursvirkjun í Dýrafirði, skv. 40. gr....

Sprotasjóður: tveir styrkir til Vestfjarða

Tilkynnt hefur verið um úthutun styrkja ur Sprotasjóði, sem er á vegum Menntamálaráðuneytisins. Sprotasjóður styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í...

Aldrei háhyrningur

Hefð er orðin fyrir að nefna háhyrninga hér við land sem og fleiri hvalategundir. Háhyrningafjölskyldan sem heimsótti Ísafjörð um páskahelgina og vakti...

Nýjustu fréttir