Tálknafjörður: sveitarstjóraskiptin í fyrra kostuðu 5,75 m.kr. í hærri launakostnaði

Sveitarstjóraskiptin á Tálknafirði í fyrra kostuðu sveitarsjóð 5,75 m.kr. í auknum launum samkvæmt viðauka við fjárhagsáætlun sveitarfélagsins sem samþykkt var í...

Innheimtustofnun Ísafirði: sameiningaráform í salt

Í janúar á þessu ári var undirrituð viljayfirlýsing milli sambands íslenskra sveitarfélaga og ríkisins um að leggja niður Innheimtustofnun sveitarfélaga og færa...

Hvað merkir skírdagur?

Fimmtudagur fyrir páska nefnist skírdagur. Orðið 'skír' merkir 'hreinn, óblandaður; skær, bjartur; saklaus' og vísar nafnið þannig til þess að Jesús þvoði...

Strandir.is er nýr fréttavefur

Strandir.is er nýr frétta- og upplýsingavefur Stranda. Helsta markmið miðilsins er að auðvelda aðgengi að upplýsingum um þjónustu á svæðinu.

Háskólasetur Vestfjarða: Kynning á alþjóðlegu meistaranámi

Á föstudaginn 9. apríl kl. 12:00 fer fram kynning á námi í sjávarbyggðafræðum hjá Háskólasetri Vestfjarða.

Vilhelm Þorsteinsson EA 11

Vilhelm Þorsteinsson EA 11 er nýtt skip til uppsjávarveiða og var smíðað sérstaklega fyrir Samherja. Skipið sigldi inn Eyjafjörðinn í fyrsta...

Björgunarfélag Ísafjarðar á eldgosavakt

Hópur frá Björgunarfélagi Ísafjarðar hélt að gosstöðvunum á Reykjanesi til aðstoðar eins og margar aðrar björgunarsveitir víða af landinu. Hópurinn lagði af...

Útboð innanlandsflugs: Vegagerðin braut lög með vali á Norlandair, en Ernir uppfylltu ekki fjárhagsskilyrði...

Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að Norlandair hefði breytt grundvallarþáttum í tilboði sínu um rekstur tveggja flugleiða innanlands með því...

Hafnarstjóri vísar á bug ásökunum frá Súgfirðingum

Í síðasta mánuði gengu á fund bæjarráðs Ísafjarðarbæjar fulltrúar þriggja fyrirtækja á Suðureyri sem gerðu athugasemdir við tómlæti í innviðauppbyggingu og þjónustu...

Bolungavík: 1300 tonna afli í mars

Alls bárust 1300 tonn af bolfiski á landi í Bolungavíkurhöfn í marsmánuði. Skiptist aflinn nærri til helminga milli trolls og snurvoðar...

Nýjustu fréttir