Skrifað undir verksamning um þverun Þorskafjarðar

Forstjóri Vegagerðarinnar og framkvæmdastjóri  Suðurverks hf. rituðu undir verksamning um þverun Þorskafjarðar á Vestfjarðavegi (60) um Gufudalssveit í dag, fimmtudaginn 8. apríl....

Merkir Íslendingar – Sigurður Þórðarson

Sigurður Þórðarson fæddist að Gerðhömrum í Dýrafirði þann 8. apríl 1895, sonur hjónanna Þórðar Ólafssonar (1863 - 1948), prófasts  á Söndum og...

Hlutafjárútboð Arctic Fish gekk mjög vel

Arctic Fish lauk í marsmánuði hlutafjárútboði að fjárhæð 600 milljónir norskra króna, eða sem samsvarar um 9,0 milljörðum íslenskra króna. Fyrirtækjaráðgjöf Arion...

Sjókvíar gerðar klárar á Suðurtanganum

Haustið 2018 fékk Háafell starfs-og rekstrarleyfi fyrir stækkun seiðaeldisstöðvar sinnar á Nauteyri úr 200 tonna lífmassa á ári í 800 tonna lífmassa...

Bólusetningar á Vestfjörðum

Eftirfarandi kemur fram í tilkynningu frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Allir íbúar á Vestfjörðum fæddir 1951 og fyrr fá boð um...

Eyrarrósin: verðlaunafhending verður á Patreksfirði

OPIÐ FYRIR UMSÓKNIROpnað hefur verið fyrir umsóknir um Eyrarrósina 2021 og rennur umsóknarfrestur út 26. apríl næstkomandi. Nánari upplýsingar og hlekk á...

Stöndum saman Vestfirðir

Stöndum saman Vestfirðir er félag sem stofnað var árið 2016 af þeim Hólmfríði Bóasdóttur, Steinunni Guðnýju Einarsdóttur og Tinnu Hrund Hlynsdóttur Hafberg...

Bolungavík: fjármagn tryggt fyrir heilsugæslu

Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að um áramótin hafi nýtt reiknilíkan fyrir fjármögnun heilsugæslu á landsbyggðinni tekið gildi. Greiðslur yfirvalda vegna...

Staðarkirkja í Aðalvík

Staðarkirkja í Aðalvík var byggð árið 1904 en þá var torfkirkja sem reist var á milli 1850-1860 orðin illa farin og hálfhrunin....

Eyrarrósin nú annað hvert ár

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um Eyrarrósina 2021 og rennur umsóknarfrestur út 26. apríl næstkomandi. Allt frá árinu 2005...

Nýjustu fréttir