Landsréttur staðfestir frávísun héraðsdóms. Rekstrarleyfi fyrir laxeldi ekki ógilt

Landsréttur felldi þann dóm á mánudaginn að staðfesta frávísun Héraðsdóms Reykjavíkur á kröfu Látrabjargs ehf og Karls Eggertssonar og SigríðarHuldar Garðarsdóttur...

Veitingaflóran eykst á Vestfjörðum

Matarvagnar hafa ekki verið algeng sjón hérna á Norðanverðum Vestfjörðum en  nú stefnir í að ekki einn heldur tveir séu að hefja...

Sýningin Vakning í Safnahúsinu

Guðrún Arndís Tryggvadóttir opnar sýninguna Vakning í Listasafni Ísafjarðar, Safnahúsinu Eyrartúni, föstudaginn 30. apríl kl 17:00 en síðasti sýningardagur er laugardagurinn 5....

Unnið er að gerð strandsvæðisskipulags fyrir Vestfirði

Hjá Skipulagsstofnun hafa verið gefnar út forsendu- og samráðsskýrslur vegna vinnu við gerð strandsvæðisskipulags á Vestfjörðum.

Verslun opnar á Reykhólum

Eftir að verslun hefur legið niðri á Reykhólum í fáeina mánuði verður Reykhólabúðin opnuð miðvikudaginn 28. apríl kl. 16.

Rekdufl við yfirborð sjávar

Hafrannsóknastofnun vinnur að mörgum verkefnum tengdu hafinu. Nú er í gangi verkefni með Veðurstofunni, Háskóla Íslands og Landhelgisgæslunni...

Strandagaldur fær 2 m.kr. styrk í 3 ár

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykkt að veita Strandagaldri 2 milljón króna styrk á ári í þrjú ár, 2021-2023. Í umsókn Strandagaldurs segir...

Krían er komin

Krían er mætt á Bíldudalsvog  og væntanlega víðar  á  Vestfjörðum. Vor í lofti segir Úlfar Thoroddsen fyrrverandi sveitarstjóri og leiðsögumaður.

Vesturbyggð: 23% íbúafjölgun frá 2011

Íbúum í Vesturbyggð hefur fjölgað um 23% síðustu 10 ár. í byrjun árs 2011 voru íbúarnir 890 og hafði fækkað um 44%...

Vestfirðir: EarthCheck silfurvottun

Sveitarfélögin á Vestfjörðum hafa fengið staðfesta silfurvottun frá umhverfisvottunarsamtökunum EarthCheck, sjötta árið í röð. Til að fá gullvottun þurfa sveitarfélögin að hafa...

Nýjustu fréttir