Fréttir Krían er komin 27/04/2021 Deila á Facebook Deila á Twitter Krían er mætt á Bíldudalsvog og væntanlega víðar á Vestfjörðum. Vor í lofti segir Úlfar Thoroddsen fyrrverandi sveitarstjóri og leiðsögumaður.