Andlátið Patreksfirði: Lögreglan birtir nafn hins látna

Lögreglan á Vestfjörðum birti í morgun frekari upplýsingar um andlátið í Ósafirði í Patreksfirði sl sunnudag. Maðurinn...

Edinborgarhúsið Ísafirði: Jasstónleikar á sunnudaginn

Í þessum mánuði kemur út ný hljómplata frá bassaleikaranum Sigmari Þór Matthíassyni en platan er gefin út af Reykjavík Record Shop....

Bolungavík: 12-14 leiguíbúðir tilbúnar um næstu áramót

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) úthlutaði í vikunni ríflega 1,9 milljarði króna í stofnframlög til byggingar og kaupa á 266 hagkvæmum leiguíbúðum víðsvegar um landið. Leiguíbúðirnar...

Fjórðungssamband Vestfirðinga: vill frestun á stofnun þjóðgarðs fram í september

Í umsögn Fjórðungssambands Vestfirðinga um tillögu að friðlýsingarskilmálum fyrir þjóðgarð á Vestfjörðum kemur fram að Stjórn Fjórðungssambandsins telur að efni tillögunnar hafi...

Grímulaus veisla á Ísafirði

Núna á laugardaginn kl. 16. opnar sýning á verkum Úlfs Karlssonar í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Nafn sýningarinnar er GRÍMULAUS VEISLA.

Bolungavík- Góður afli hjá strandveiðibátum

Samtals reru 35 bátar til strandveiða í Bolungarvík í maí og af þeim náðu 20 að róa þá 12 daga sem leyfðir...

Miðlun upplýsinga um samgöngur

Vegvísir.is er nýr gagnvirkur upplýsingavefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis. Vefnum er ætlað að vera leiðarvísir almennings að lykilupplýsingum um samgöngur,...

Útflutningsverðmæti þorskafurða tæpur helmingur alls sjávarafla

Útflutningsverðmæti þorskafurða nam 132 milljörðum króna á árinu 2020 og jókst um rúm 12% á milli ára í krónum talið.

Strandabyggð: fyrrv sveitarstjóri höfðar mál á hendur sveitarfélaginu

Þorgeir Pálsson, fyrrverandi sveitarstjóri í Strandabyggð hefur tilkynnt sveitarstjórn að hann muni höfða mál á hendur sveitarfélaginu vegna ólögmætrar uppsagnar. Þorgeir segir...

Reykhólahreppur: vill að Orkubúið nýti heita vatnið eða skili einkaréttinum

Sveitarstjórn Reykhólahrepps ræddi á síðasta fundi sínum að stöðu hitaveitumála á Reykhólum. Í ályktun sem gerð var lýsir...

Nýjustu fréttir